7.2.2014 | 10:17
Draugahallir Reita á Akureyri.
Rannsóknar- og nýsköpunarhúsiđ Borgir á Akureyri var tekiđ í notkun í lok ársins 2004. Fasteignir ríkisins leigja Borgir af fasteignafélaginu Reitum og er samningurinn til 25 ára. Fasteignir ríkisins framleigja síđan húsnćđiđ. Helstu leigutakar hafa nú sagt upp leigusamningum sínum, svo sem Matís, Náttúrufrćđistofnun Íslands og Háskólinn á Akureyri. Skólinn segir ekki upp öllum leigusamningum. Jón Gunnar Ottósson forstjóri Náttúrufrćđistofnunar Íslands segir ađ samningnum hafi veriđ sagt upp vegna mjög hárrar húsaleigu. Nýsköpunarmiđstöđ Íslands hefur um árabil leigt húsnćđi ađ Borgum, en er nú ađ flytja starfsemina í miđbć Akureyrar.
( vikudagur Akureyri )
____________________
Sunnlenskir eigendur fasteigna á Akureyri virđast ekki vera í tengslum viđ veruleika sem blasir viđ úti á landi.
Verslanir og ţjónustustofnanir á Akureyri láta ekki bjóđa sér himinháa leigu eins og tíđkast í Reykjavík. Veruleikinn í viđskiptum á Akureyri er ekki sá sami og á höfuđborgarsvćđinu.
Ţađ er ljóst ađ valkostir ţessar leigutaka hjá Reitum eru fleiri og ţeir flykkjast nú frá okurleigunni og leita nýrra lausna.
Ţá kemur upp sú spurning.
Hvađ ćtla Reitir ađ gera viđ galtómar draugahallir sínar á Akureyri á nćstum árum ?
Varla er ţađ hćgstćđara fyrir ţá ađ eiga hér galtóma steypukassa, frekar en stilla leiguverđi í hóf og ađlaga vćntingar sínar sínar verkuleikanum úti á landi.
Um bloggiđ
Jón Ingi Cæsarsson
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 818826
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.