30.1.2014 | 08:06
Yfirfrakki á fréttastofu Rúv.
Guðlaugur skrifaði grein á Pressunni 18. september síðastliðinn þar sem hann gagnrýnir fréttamat fjölmiðla og sérstaklega Ríkisútvarpsins.
Ég hef verið að velta því fyrir mér hvernig fréttamat er hjá íslenskum fjölmiðlum, hvaða fréttir eigi erindi til almennings að þeirra mati vegna skuldavanda heimilanna. Í ljósi mikillar umræðu um stöðu Ríkisútvarpsins á markaði undanfarið og meint áhrif þess á skoðanamyndun notenda hef ég verið hugsi yfir þeim áherslum sem Ríkisútvarpið hefur lagt á umfjöllun um málefni skuldugra fjölskyldna. Mér hefur fundist aðal áherslan hjá Ríkisútvarpinu vera sú að espa til leiksins, með stanslausum fréttum og umfjöllunum um að ekkert komi frá ríkisstjórninni um það hvernig útfæra eigi leiðréttingu vegna forsendubrests á verðtryggðum skuldum heimila.
( visir.is )
____________
Tilgangur Framsóknarflokksins með þessar innsetningu er augljós.
Það er verið að koma fyrir yfirfrakka í stjórn RÚV sem á að hafa eftirlit og fylgjast með starfssemi fréttastofunnar.
Væntanlega munum við sjá það koma fram í lækkandi trausti á fréttastofuna sem hefur löngum verið sú sem mests trausts hefur notið í landinu.
Þetta er svosem í anda Framsóknarflokksins sem hugsar eins og stjórnmálaflokkar gerðu um miðja síðustu öld.
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 818825
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Framsóknarflokkurinn er plága þjóðarinnar. Mjög skýrt kemur það fram í framkvæmd forystu þessa flokks. SDG notar hvert tækifæri sitt til að „planta niður“ þægum varðhundum sínum.
Og þessi SDG virðist hafa tungur tvær og talar sitt með hvorri.
Í Fréttablaðinu í dag er mjög góð grein Sighvats Björgvinssonar um eitruðu kokkteilana. Þar er flett ofan af raunverulegri stefnu Framsóknarflokksins. Þar kemur fram að allir þeir ráðherrar sem bundu hendur þeirra sem mega sín í húsnæðis- og lánamálum voru framsóknarmenn!
Guðjón Sigþór Jensson, 30.1.2014 kl. 14:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.