27.1.2014 | 08:09
Afhroð stjórnarflokkanna - pilsnerfylgi Framsóknar.
Sjálfstæðisflokkurinn tapar einum fulltrúa í borgarstjórn Reykjavíkur frá síðustu kosningum samkvæmt nýrri skoðanakönnun sem Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands gerði fyrir Morgunblaðið dagana 15. til 22. janúar.
__________
Sjálfstæðisflokkurinn í tómu tjóni í Reykjavík, engan undrar það eftir síðasta og næstsíðasta kjörtímabil.
Sundurlyndi þeirra dylst engum til viðbótar við þær hörmungar.
Framsóknarflokkurinn vart sjáanlegur, undir þremur prósentum.
Veðurstofan á um þetta ástand veðurfrasa. " úrkoma svo lítil að hún mældist ekki".
Allt sem flokkurinn skoraði í Aþingiskosningunum er gengið til baka og ástandið orðið eins og það var í Reykjavík.
Meirihlutahópurinn í góðum málum, Samflylking að bæta við sig og tekur borgarfulltrúa af Sjálfstæðisflokknum.
Príratar taka mann af Bjartri framtíð...eða hvernig sem maður vill nú túlka þessar tilfærslur.
Fjörugir tímar framundan í Reykjavík.
Hefðu nú þótt tíðindi hér áður fyrr að Sjálfstæðisflokkurinn væri með 25% fylgi, rétt rúmlega helmingur af því sem hann var vanalega að taka á þessu svæði í gamla daga.
Sjálfstæðisflokkur með 25% | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Svona verðurfræðilega séð er sennilega hafrót inni á flokksstjórnarskrifstofum sjallanna núna. Davíð eflaust genginn af göflunum, þ.e. meira en áður.
Óskar, 27.1.2014 kl. 11:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.