Afhroð stjórnarflokkanna - pilsnerfylgi Framsóknar.

Sjálfstæðisflokkurinn tapar einum fulltrúa í borgarstjórn Reykjavíkur frá síðustu kosningum samkvæmt nýrri skoðanakönnun sem Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands gerði fyrir Morgunblaðið dagana 15. til 22. janúar. 

__________

Sjálfstæðisflokkurinn í tómu tjóni í Reykjavík, engan undrar það eftir síðasta og næstsíðasta kjörtímabil.

Sundurlyndi þeirra dylst engum til viðbótar við þær hörmungar.

Framsóknarflokkurinn vart sjáanlegur, undir þremur prósentum.

Veðurstofan á um þetta ástand veðurfrasa. " úrkoma svo lítil að hún mældist ekki".

Allt sem flokkurinn skoraði í Aþingiskosningunum er gengið til baka og ástandið orðið eins og það var í Reykjavík.

Meirihlutahópurinn í góðum málum, Samflylking að bæta við sig og tekur borgarfulltrúa af Sjálfstæðisflokknum.

Príratar taka mann af Bjartri framtíð...eða hvernig sem maður vill nú túlka þessar tilfærslur.

 

Fjörugir tímar framundan í Reykjavík.

Hefðu nú þótt tíðindi hér áður fyrr að Sjálfstæðisflokkurinn væri með 25% fylgi, rétt rúmlega helmingur af því sem hann var vanalega að taka á þessu svæði í gamla daga.


mbl.is Sjálfstæðisflokkur með 25%
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar

Svona verðurfræðilega séð er sennilega hafrót inni á flokksstjórnarskrifstofum sjallanna núna.  Davíð eflaust genginn af göflunum, þ.e. meira en áður.

Óskar, 27.1.2014 kl. 11:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband