Hrægammar utan seilingar.

Það er hlutverk slitastjórna og kröfuhafa bankanna að semja um uppgjör þeirra og leggja slíka nauðsamninga fyrir stjórnvöld til samþykktar. Íslenska ríkið hefur hins vegar ekki aðkomu að þeim viðræðum og mun ekki koma að þeim.

_________________

Í kosningabaráttunni tók formaður Framsóknarflokksins það að sér að snúa niður hrægammana og láta þá borga.

Það var innhaldslaus poppulismi.

Kjósendur ættu að vera farnir að sjá innhald pakka Framsóknarflokksins nú um stundir.


mbl.is Ekki um að ræða skuld ríkisins
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Það sem þú ert greinilega ekki að fatta er að sú störukeppni sem nú fer fram við kröfuhafana er einmitt til þess að snúa þá niður, vegna þess að verður sá fyrsti sem blikkar, sem mun borga brúsann.

En þið í samfó hafið hvort sem er aldrei fattað þetta, og ekki heldur við því að búast núna heldur.

Guðmundur Ásgeirsson, 23.1.2014 kl. 12:13

2 Smámynd: Benedikt Helgason

Nákvæmlega Guðmundur Ásgeirs.

Ríkið má undir engum kringustæðum gefa það í skyn að það sé til í að skera kröfuhafa úr snörunni.

Benedikt Helgason, 23.1.2014 kl. 12:26

3 Smámynd: Guðjón Sigþór Jensson

Kosningaloforð SDG gengu út á að láta einhverja hrægamma borga kosningaloforðin.

Guðjón Sigþór Jensson, 23.1.2014 kl. 15:30

4 Smámynd: Benedikt Helgason

Já Guðjón.  Og maður þarf að vera í Samfylkingunni til þess að skilja ekki hvernig hægt er að fara að því.

Benedikt Helgason, 23.1.2014 kl. 17:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 38
  • Frá upphafi: 818104

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 32
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband