23.1.2014 | 08:12
Gömlu lummurnar - glundroðakenningin.
Kannski á glundroðinn á vinstri vængnum eftir að koma Sjálfstæðisflokknum til hjálpar eins og þekkt er frá fyrri tíð.
Varla vilja Reykvíkingar kalla yfir sig meirihlutastjórn Bjartrar Framtíðar, Samfylkingar og Pírata - eða hvað?
( Evrópuvaktin - Styrmir Gunnarsson)
http://www.evropuvaktin.is/i_pottinum/32077/
____________________
Er það ekki svolítið broslegt þegar gömlu haukar Sjálfstæðisflokksins fara í gamla vopnasafn flokksins og draga fram gamlar valslöngur.
Nú hefur Styrmir dregið fram eina gamla lummu, Glundroðakenninguna.
Þetta er eldgamalt vopn sem notað var þegar Sjálfstæðismenn voru endalaust með hreinan meirihluta í Reykjavík.
Nú eru orðnir áratugir síðan það gerðist síðast en samt reynir gamall flokkshestur að draga það fram sem hræðsluáróður.
Sennilega hefur það farið framhjá Styrmi að Reykjavík hefur verið stjórnað vel og með festu þrátt fyrir að hinir svokölluðu glundroðaflokkar hafa haldið um valdataumana.
Það örlaði á glundroða á síðasta kjörtímabili...og viti menn það var í boði Sjálfstæðisflokksins.
Styrmir...þú getur betur en þetta...er það ekki ?
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.