Sjálfstæðismönnum er illa við eftirlitsstofnanir.

Starfsaðferðir eru með þeim hætti að undrunar sætir þar sem ekki eru fengnar heimildir til húsleitar á heimilum, vinnustöðum, skrifstofum og um borð í fiskiskipum. Heimilis- og persónuleg bókhöld eigenda og starfsmanna eru tekin og tölvur speglaðar og enginn veit hvað orðið er af öllum þeim gögnum sem tekin hafa verið í tilefnis- og árangurslausum rannsóknum.“

_____________

Eins og aðdraganda hrunsins skín í gegn að Sjálfstæðismönnum er illa við eftirlitsstofnanir.

Þær hefta frjálsræðið sem þeim er svo nauðsynlegt til að gera það sem þá langar til.

Þeir hafa greinilega ekkert lært og halda sig við gamlar skoðanir og þægilegheit.


mbl.is Fyrirtæki tekin af lífi án tilefnis
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðjón Sigþór Jensson

Heldur betur var flett ofan af Guðlaugi Þór eftir eitt prófkjörið þegar í ljós kom að hann hafði halað inn hátt í 30 milljónir. Þessi umdeildi þingmaður fulltrúi braskaraveldisins á Íslandi vildi vinda ofan af „eftirlitsiðnaðinum“ á Íslandi. Sennilega hefur hann átt við skatteftirlit, Persónuvernd, Ríkisendurskoðun og fleiri aðila.

Nú hefur þessari ríkisstjórn tekist að aflima náttúruvernd og gert hana gjörsamlega óstarfhæfa. Umhverfisstofnun fær ekki fé til að sinna sínum lögbundnu verkefnum. Rammaáætlun að að fleygja og sömuleiðis nútímalegum náttúruverndarlögum. Svonefndur umhverfisráðherra verður e.t.v. betur titlaður „náttúruleiðréttingarráðherra“ enda virðist að hann vilji fremur „leiðrétta“ íslenska náttúru og sveigja að kröfum virkjana fremur en að varðveita í þágu ferðaþjónustu og náttúruverndar.

Við þurfum að grafa sem fyrst undan þessari ríkisstjórn með öllum tiltækum ráðum. Rétt eins og SDG gerði í Icesave málinu á sínum tíma.

Guðjón Sigþór Jensson, 21.1.2014 kl. 16:35

2 identicon

Lítið mál að leysa þetta vandamál, öll fiskvinnsla í eigu þjóðarinnar og öflugt innra eftirlit.

Einar (IP-tala skráð) 21.1.2014 kl. 17:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband