Heilbrigđisráđherra kominn í stríđ viđ sveitarfélögin.

„Viđ höfum náttúrulega veriđ samningslausir varđandi ţessa sjúkraflutninga í tvö og hálft ár. Síđan nćst ţarna ákveđiđ samkomulag viđ velferđarráđuneytiđ í febrúar međ sáttanefnd á grundvelli skýrslu frá KPMG og ég tók nú ţátt í ţví starfi.

 

Síđan kemur nýr ráđherra og telur sig ekkert bundinn af ţví sem forveri hans gerđi.“

__________

Sérkennilegt í ljósi fortíđar viđkomandi ráđherra á sveitastjórnarstiginu.

Heilbrigđisráđherra kominn í stríđ og tekur engum sönsum sama hvernig viđ hann er rćtt.

Einkenni flestra nýju ráđherranna í ríkisstjórn Íslands.


mbl.is „Ţá geta ţeir bara tekiđ viđ ţessu“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ingi Cćsarsson

Kannski hluti af ţeim blekkingaleik ađ veriđ sé ađ skila hallalausum fjárlögum. ?

Jón Ingi Cćsarsson, 17.1.2014 kl. 18:43

2 Smámynd: Sindri Karl Sigurđsson

Kannski er vandinn rúmlega 2ja ára gamall....

Sindri Karl Sigurđsson, 17.1.2014 kl. 22:18

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Fćrsluflokkar

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.4.): 7
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 22
  • Frá upphafi: 819293

Annađ

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband