17.1.2014 | 18:38
Heilbrigðisráðherra kominn í stríð við sveitarfélögin.
Við höfum náttúrulega verið samningslausir varðandi þessa sjúkraflutninga í tvö og hálft ár. Síðan næst þarna ákveðið samkomulag við velferðarráðuneytið í febrúar með sáttanefnd á grundvelli skýrslu frá KPMG og ég tók nú þátt í því starfi.
Síðan kemur nýr ráðherra og telur sig ekkert bundinn af því sem forveri hans gerði.
__________
Sérkennilegt í ljósi fortíðar viðkomandi ráðherra á sveitastjórnarstiginu.
Heilbrigðisráðherra kominn í stríð og tekur engum sönsum sama hvernig við hann er rætt.
Einkenni flestra nýju ráðherranna í ríkisstjórn Íslands.
Þá geta þeir bara tekið við þessu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Kannski hluti af þeim blekkingaleik að verið sé að skila hallalausum fjárlögum. ?
Jón Ingi Cæsarsson, 17.1.2014 kl. 18:43
Kannski er vandinn rúmlega 2ja ára gamall....
Sindri Karl Sigurðsson, 17.1.2014 kl. 22:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.