Sérhagsmunagæsluflokkarnir mættir til leiks.

Fulltrúar Vinstri grænna, Bjartrar framtíðar og Samfylkingar vilja fund í efnahags- og viðskiptanefnd um skattleysismörk bankaskatts en mörkin voru hækkuð í 50 milljarða við aðra umræðu málsins á þingi auk þess sem skatturinn var hækkaður í 0,376 prósent.
Vegna þessa munu greiðslur MP banka lækka um 78 prósent, úr 241 milljón niður í 53 milljónir. Þetta gagnrýna fulltrúarnir og kalla eftir rökstuðningi.

_____________________


Sérhagsmunagæsluflokkarnir eru mættir til leiks og halda áfram leik þar sem frá var horfið árið 2007 þegar þeir misstu sameiginleg völd.

Á þessum stutta tíma sem liðinn er frá kosningum höfum við séð ótrúlega mörg dæmi þess að þeir hafi engu gleymt og hrunið hefur ekkert kennt þeim.

LÍÚ, landbúnaðarsérgæslan, virkjanadýrkunin og m.fl.

Nú bendir flest til að þeir hafi klæðskerasniðið reglur um bankaskatt til að sleppa vildavinum undan greiðslum til samneyslunnar.

Hvað er það sem fær okkur Íslendinga til að færa þessum flokkum völdin aftur og aftur?

Almenningur blæðir, sérgæslan blívur.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 27
  • Frá upphafi: 818826

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband