15.1.2014 | 10:05
Ferð út í óvissuna.
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir ekki hægt að meta hver áhrifin af lækkun höfuðstóls verðtryggðra húsnæðislána verði á mismunandi hópa í samfélaginu.
Þetta kemur fram í svari við fyrirspurn Árna Páls Árnasonar, formanns Samfylkingarinnar, á Alþingi. Árni Páll óskaði eftir skriflegum skýringum á áhrifunum á fólk eftir því hversu hátt hlutfall það skuldar í húsnæði sínu, hversu margir af þeim sem eru með yfir 100 prósent skuldahlutfall komist undir þau mörk vegna leiðréttingarinnar, og fleira.
(visir.is)
Það kemur betur og betur í ljós hversu skuldaleiðréttingarferðalag Framsóknarflokksins var illa ígrundað og án nokkurrar fyrirhyggju eða þekkingar á hvað það þýddi.
Þetta staðfesti forsætisráðherra í gær í fyrirspurn á Alþingi.
Það hefur enginn hugmynd um hvað þetta þýðir fyrir einstaka hópa og enn síður hvort þeir sem raunverulega þurfa á þessu að halda fá nokkurn skapaðan hlut.
Því hefur verið haldið fram að þessi áform væru óábyrg og lítt ígrunduð.
Orð forsætisráðherra í gær staðfesta að svo er.
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 818825
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.