Ferð út í óvissuna.

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir ekki hægt að meta hver áhrifin af lækkun höfuðstóls verðtryggðra húsnæðislána verði á mismunandi hópa í samfélaginu.

Þetta kemur fram í
svari við fyrirspurn Árna Páls Árnasonar, formanns Samfylkingarinnar, á Alþingi. Árni Páll óskaði eftir skriflegum skýringum á áhrifunum á fólk eftir því hversu hátt hlutfall það skuldar í húsnæði sínu, hversu margir af þeim sem eru með yfir 100 prósent skuldahlutfall komist undir þau mörk vegna leiðréttingarinnar, og fleira.
 

(visir.is)

http://www.visir.is/ekki-haegt-ad-meta-ahrifin-af-nidurfellingum-rikisstjornarinnar/article/2014140119430

Það kemur betur og betur í ljós hversu skuldaleiðréttingarferðalag Framsóknarflokksins var illa ígrundað og án nokkurrar fyrirhyggju eða þekkingar á hvað það þýddi.

Þetta staðfesti forsætisráðherra í gær í fyrirspurn á Alþingi.

Það hefur enginn hugmynd um hvað þetta þýðir fyrir einstaka hópa og enn síður hvort þeir sem raunverulega þurfa á þessu að halda fá nokkurn skapaðan hlut.

Því hefur verið haldið fram að þessi áform væru óábyrg og lítt ígrunduð.

Orð forsætisráðherra í gær staðfesta að svo er.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 818825

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband