18.12.2013 | 11:39
Forsendur fjárlagafrumvarpsins voru á veikum grunni.
Frestað verður áformum um sameiningu heilbrigðisstofnana á landsbyggðinni til næsta hausts. Þetta kom fram í máli Kristjáns Þórs Júlíussonar, heilbrigðisráðherra, á Alþingi í dag.
___________________
Ríkisstjórnin hörfar í hverju málinu á fætur öðru.
Forsendur hallalausra fjárlaga byggðu á veikum grunni og óraunhæfum væntingum fjármálaráðherra.
Nú hefur heilbrigðisráðherra hörfað í sameiningu heilbrigðisstofnana á landsbyggðinni og því frestað til hausts.
Ég veit ekki betur en ein af forsendum hallalausra fjárlaga væri að þetta gerðist fyrr og er þá farin enn ein forsenda sem ríkisstjórnin gaf sér þegar kynnt voru áform um hallalaus fjárlög.
Frestar sameiningu heilbrigðisstofnana | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.