17.12.2013 | 11:51
Spaugstofan við Austurvöll.
Stjórnarliðar eru orðnir skotspónn háðs og hláturs um allt land.
Að vísu finnst Styrmi fyrrum Moggaritstjóra þetta ekkert fyndið og hefur miklar áhyggjur af fíflagangi meirihlutans.
Sema Erla stjórnmálafræðingur hefur fengið nóg eins og flestir landsmenn. Í opnu bréfi á visir.is kemst hún rlega nærri kjarna málsins.
"Vildu þið vera svo vænir að hætta þessum fáránlega og barnalega sandkassaleik sem þið eruð í, hætta þessum endalausu yfirlýsingum og árásum sem eiga ekki við nein rök að styðjast, og fara að gera eitthvað af viti."
_______________
Auðvitað klúðraði Gunnar Bragi þessum málum. Að sjálfsögðu er forsætisráðherra úti á túni í þessum málum, þó á annan hátt.
Í reynd kemur þetta ekki á óvart að Framsóknarmenn fari offari í málum er varða ESB. Einangrunarhugsun þeirra er slík að þeir átta sig ekki á gangi mála í alþjóðsamskiptum, þess vegna var þetta klúður svolítið fyrirséð þegar ljóst var að þeir færu með utanríkismál.
Verst er að þetta hefur kostað þjóðina milljarða og álitshnekki en þeim er sennilega nokkuð sama um það.
En þó verður að reikna þeim til tekna að þeir hafa haldið okkur í Spaugstofugír síðustu vikur og nú hafa nokkir þröngsýnustu Sjálfstæðismennirnir bæst í Spaugstofuhópinn á þingi.
Birgir Ármannsson klikkar ekki
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Birgir Ármannsson er svo flottur að maður fær ægsahúð af því einu að sjá hann, svo margfaldast áhrifin láti hann í sér heyra. Fréttir frá Alþingi eru langbestu skemmtiatriðin á markaðnum þessa dagana. Vigdís Hauksdóttir fer framúr sjálfri sér í hvert sinn sem hún tjáir sig.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 17.12.2013 kl. 12:40
Þetta eru eins og börn, þau orguðu einna mest í stjórnarandstöðu og halda áfram orginu þó þau fái öllu að ráða. Núna er heimurinn vondur en hvar er mamman?
Guðjón Sigþór Jensson, 17.12.2013 kl. 13:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.