16.12.2013 | 19:07
Ríkisstjórnin skilar auðu, stefnir í átök ?
Þorsteinn Víglundsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, segir það vonbrigði að Flóabandalagið, Starfsgreinasambandið og VR hafi slitið kjaraviðræðum við SA fyrr í kvöld. Við teljum að við séum að kasta frá okkur ákveðnu tækifæri.
____________________
Það er vondur andi í aðdraganda kjaraviðræðna og í viðræðunum sjálfum.
Innlegg SA var að launafólk axlaði ábyrgð. Ekki gott innlegg fyrir launamenn sem eiga engan afgang og átta sig ekki á hvernig þeir beri ábyrgð á vandamálum í efnhagslífinu með sínar 200 þúsund á mánuði.
Verkalýðshreyfingin beindi því til stjórnvalda og sveitarfélaga að gæta hófs í gjaldskrárhækkunum.
Sveitarfélögin mörg hver brugðust vel við og hættu við að hækka ýmis gjöld.
Ríkisstjórnin axlaði enga ábyrgð og skvetti ýmiskonar gjaldskrárhækkunum á almenning í fjárlagafrumvarpinu.
Þar má sjá margar og verulegar hækkanir, t.d. á skólagjöldum og á gjaldskrám sjúkrahúsa og m.fl.
Hækkanir sem hitta þá fyrir sem alls ekki mega við því.
Jafnframt hefur ríkisstjórnin skilað fullkomalega auðu í aðdraganda þessara kjarasamninga.
Það stefnir því í átök á vinnumarkaði eitthvað sem enginn má við að gerist.
Andrúmsloftið er því ekki sem best og virðist sem langt sé í að nokkir samningar verði undirritaðir.
Tækifæri kastað á glæ | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er löngu kominn tími til að starfsfólk stórfyrirtækja taki viðkomandi fyrirtæki eignarnámi, æðstu stjórnendur þeirra og eigendur lifa lúxuslífi á svita hins almenna starfsmanns.
Einar (IP-tala skráð) 16.12.2013 kl. 19:20
Það er mun verra en svo að ríkisstjórnin skili auðu.
Það er verið að tala um að gjaldskrárhækkanir verði hærri en það sem gert var ráð fyrir.
Fjárlög gerðu ráð fyrir 2,5%en raunin er líkleg til að verða mun nærri 3,15%.
SA gerir ráð fyrir að fólk sé enn eins og hundar, þ.e.a.s. kveinki sér aðeins þegar að sparkað sé í það en síðan ekkert meir. Urri næst (þegar að sparka á í það) ..... en raunin er að það er komið að því að fólk bíti frá sér.
Fátt kemur nú í veg fyrir verkfallavetur.
Óskar Guðmundsson, 16.12.2013 kl. 22:08
Það verða engin átök á vinnumarkaðnum. Jú, jú mikil ósköp það verða boðuð verkföll, þá væla SA og hagsmunagæsluflokkar þeirra munu stökkva til og setja lög á verkalýðinn, launatilboð SA verður lögbundið og verkföll verða bönnuð í tvö ár. Leik lokið!
Axel Jóhann Hallgrímsson, 17.12.2013 kl. 02:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.