16.12.2013 | 07:22
Óréttlćti er bođskapur fjárlagafrumvarpsins.
Vigdís Hauksdóttir heldur ţví fram ađ vćntaleg fjárlög feli í sér ţjóđarsátt.
Könnun sem fylgir međ sýnir ađ ţeir sem taka ţátt í henni eru 80% ósammála Vigdísi.
Ekki vísindaleg könnun en sýnir samt hvađ fólki finnst.
Vćntalegt fjárlagafrumvarp eykur biliđ milli ríkra og fátćkra, ţess vegna er ţađ óréttlátt.
Ţeir sem minnst mega sín eru fá ekki neitt, áherslur eru á stóreignafólk og efri millistétt ţegar horft er til tekna.
Ţess vegna er ţađ óréttlátt.
Fjárlagafrumvarpiđ gerir ráđ fyrir niđurskurđi vaxtabóta og ţróunarađstođ.
Ţess vegna er ţađ óréttlátt.
Stjórnarflokkarnir hafna ţví ađ sćkja tekjur til betur staddra hópa.
Ţess vegna er fjárlagafrumvarpiđ óréttlátt.
Ţessi fjárlög eru hćgri fjárlög sem auka misskiptingu.
Ţessi fjárlög hafa enga framtíđarsýn heldur eru redding á kosnađ ţeirra sem síst skyldi.
Ađ kalla ţetta ţjóđarsátt segir okkur ađ ákveđnir stjórnmálamenn eru ekki í neinu jarđsambandi viđ fólkiđ í landinu.
Um bloggiđ
Jón Ingi Cæsarsson
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.