Um helmingur ánægður, bjóst við hærra hlutfalli.

Rúmur helmingur þátttakenda í nýrri netkönnun Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands kveðst vera mjög eða frekar ánægður með boðaðar aðgerðir ríkisstjórnarinnar til höfuðstólslækkunar íbúðalána. 

________________

52% ánægð eða frekar ánægð, það er miklu minna en maður hefði getað búist við fyrirfram.

Reyndar er að koma betur í ljós að smáa letrið í þessum tillögum útloka gríðarlega marga frá að fá nokkuð í sinn hlut.

Miðað við stóru orðin hefði maður búist við 90-95% ánægju með þessi áform þannig að þetta tiltölulega lága hlutfall ánægðra og frekar ánægðra er verulega lægra en maður reiknaði með.

 


mbl.is Meirihlutinn ánægður með leiðréttingar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 818825

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband