7.11.2013 | 14:27
Af hverju hurfu ráðherrar Sjálfstæðisflokksins ?
Þingmenn stjórnarandstöðunnar kvörtuðu undan því á Alþingi í dag að forsætisráðherra hefði eytt tíma þeirra til einskis með skýrslugjöf þar sem ekkert nýtt hafi komið fram. Enginn ráðherra Sjálfstæðisflokksins var viðstaddur umræðuna um skuldaleiðréttingar.
_______________________
Eru barbabrellur Framsóknarflokksins farnar að trufla ráðherra Sjálfstæðisflokksins ?
Það var augljóst að þeir ætluð ekki að sitja fyrir svörum undir þessum lið í dag.
Þeir eru farnir að flýja skuldaumræðuna.
Forsætisráðherra fengi ekki háa einkunn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
ætli þeir skammist sín ekki fyrir sdg
Rafn Guðmundsson, 7.11.2013 kl. 17:54
Man eftir því (af því ég hef svo gott minni), að þinn forsætisráðherra þ´verandi Jóhanna Sigurðar, hvarf í langann tíma svo ekki væri hægt að spyrja hana útí lausnir fyrir heimilin í landinu. Það væri kanski betra að gera eins og hún, láta sig hverfa til að þurfa ekki að svara óþægilegum spurningum. Allavega virðist SDG vera að gera meir en hún nokkurntímann.
Stjórnarandstaðan er greynilega ekki sátt við að hugsanlega gæti SDG náð markmiðum sínum varðandi skuldavandann, það gátu landráðafylkingin(S) og skattpíningarflokkurinn(VG) ekki á fjórum árum... Af hverju þarf svo sjálfstæðisflokkurinn að sita þarna líka, er ekki nóg af verkefnum? Það þarf að gera meir en að sita fundi endalaust eins og S og VG gerðu. Þeim varð líka voða lítið úr verki annað enn að hækka skatta, drepa niður atvinnulífið, og landráðaumsóknin að ESB spillingunni...
Ólafur Björn Ólafsson, 9.11.2013 kl. 09:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.