5.11.2013 | 15:18
Eru malbikaðar náttúruperlur framtíðin ?
Landgræðslan og Umhverfisstofnun hlutu á árinu rúmlega tveggja milljóna króna styrk úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða til að bæta aðgengi í Dimmuborgum.
Ákveðið var að nota styrkinn til að malbika göngustíginn frá aðkomunni í Borgirnar og inn á Hallarflöt.
_____________________
Dimmuborgir með malbikuðum göngustígum er ekki sú náttúruperla sem áður var.
Það má rökstyðja að þetta sé nauðsynlegt með aðgengi fatlaðra í huga.
En hvar skal láta staðar numið ?
Er næsta verkefni að malbika gönguleiðir að Dettifossi og frá bílastæði í Öskju og inn að Víti.
Ef til vill að malbika göngustíga í Skaftafelli og jafnvel í Hljóðaklettum ?
Persónulega finnast mér Dimmuborgir ekki þær sömu og áður.
Malbik - olíumöl inni í Borgunum er stílbrot og eyðileggur náttúrlega ásýnd.
Átta mig ekki á þessari hugsun.
![]() |
Göngustígar malbikaðir í Dimmuborgum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
agny
-
malacai
-
megadora
-
gumson
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
bjarnimax
-
bleikaeldingin
-
bookiceland
-
gattin
-
bibb
-
dofri
-
ragnagrondal
-
fsfi
-
saltogpipar
-
gisliivars
-
gretar-petur
-
lucas
-
mosi
-
gudrunkatrin
-
nelson
-
coke
-
hehau
-
hemba
-
helgivilberg
-
hildajana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlynurh
-
slubbert
-
minos
-
hordurj
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jakobk
-
leicester
-
rabelai
-
jonhalldor
-
joninaros
-
jonerr
-
jonsnae
-
thjodarskutan
-
kafteinninn
-
ktomm
-
kjarri
-
kjarrip
-
ksk
-
kristjanmoller
-
larahanna
-
lara
-
lillagud
-
magnusmar
-
olafurjonsson
-
skari60
-
pallijoh
-
ljosmyndarinn
-
fjardarheidi
-
safi
-
siggisig
-
stebbifr
-
svavaralfred
-
svenni
-
saemi7
-
saevarh
-
sollikalli
-
valdisa
-
vestfirdir
-
tbs
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 5
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 819279
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er fyrir neðan allar hellur.
FORNLEIFUR, 6.11.2013 kl. 04:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.