Eru malbikaðar náttúruperlur framtíðin ?

Landgræðslan og Umhverfisstofnun hlutu á árinu rúmlega tveggja milljóna króna styrk úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða til að bæta aðgengi í Dimmuborgum. 

Ákveðið var að nota styrkinn til að malbika göngustíginn frá aðkomunni í Borgirnar og inn á Hallarflöt.

_____________________

Dimmuborgir með malbikuðum göngustígum er ekki sú náttúruperla sem áður var.

Það má rökstyðja að þetta sé nauðsynlegt með aðgengi fatlaðra í huga.

En hvar skal láta staðar numið ?

Er næsta verkefni að malbika gönguleiðir að Dettifossi og frá bílastæði í Öskju og inn að Víti.

Ef til vill að malbika göngustíga í Skaftafelli og jafnvel í Hljóðaklettum ?

Persónulega finnast mér Dimmuborgir ekki þær sömu og áður.

Malbik - olíumöl inni í Borgunum er stílbrot og eyðileggur náttúrlega ásýnd.

Átta mig ekki á þessari hugsun.


mbl.is Göngustígar malbikaðir í Dimmuborgum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: FORNLEIFUR

Þetta er fyrir neðan allar hellur.

FORNLEIFUR, 6.11.2013 kl. 04:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 1
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 18
  • Frá upphafi: 812348

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband