Hættulegur vandræðagangur.

Þið viljið ekki kasta þessari þekkingu og áratugareynslu starfsfólks og stjórnenda SHS út um gluggann. Þið eruð svo stutt frá einu stærsta pólitíska klúðri sem sögur fara af hérlendis.“ 
___________________

Búið var að landa samkomulagi um sjúkraflutninga í tíð síðustu ríkisstjórnar eftir margra ára vandræðagang.

Núverandi stjórnvöld virðast ráðþrota og ákvarðanafælin á flestum sviðum.

Utanríkismálunum er stjórnað frá Bessastöðum og Sauðárkróki.

Flest mál fara í nefndir og bið.

Þó eru mál sem snúa að fjármagnseigendum og hinum ríkari í forgangi.

Þetta er að verða stórhættulegur vandræðagangur.

 


mbl.is Varar ráðherra við pólitísku klúðri
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 5
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 51
  • Frá upphafi: 818122

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 44
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband