16.10.2013 | 14:07
Hvar er forsætisráðherra, verkstjóri ríkisstjórnarinnar ?
Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, vonast til að hægt verði að finna lausn á afléttingu gjaldeyrishafta svo snemma sem í apríl á næsta ári. Hins vegar er ólíklegt að niðurstaða fáist í leiðréttingar á skuldum heimilanna á þessu ári.
Aðspurður út í niðurfærslu skulda segir Bjarni ólíklegt að niðurstaða fáist í það mál á þessu ári, en vonir hans standa þó til að sérfræðingahópur á vegum forsætisráðherra skili af sér tillögum fyrir þann tíma.
http://eyjan.pressan.is/frettir/2013/10/15/bjarni-bjartsynn-um-afnam-hafta/
Það vakti athygli að fjármálaráðherra blés af skuldaleiðréttingar á þessu ári og VONAÐIST til að sérfræðingahópurinn skilaði niðurstöðum um áramót.
Forsætisráðherra hafði lofað þessu STRAX í sumar og svo aftur í nóvember.
Í framhaldi af þessum yfirlýsngum bjóst maður við að fjölmiðlar hefðu samband við forsætisráðherra og ræddu við hann þessar tafir sem voru augljóslega í hróplegu ósamræmi við það hann hafði haldið fram fyrir og eftir kosningar.
En forsætisráðherra er horfinn.
Ekki eitt einasta viðtal hefur birst við hann að undanförnu og ekki sjáanlegt að hann sé í þinginu og ekki er hann í opinberum erindagerðum neinsstaðar svo vitað sé.
Stóra spurningin er því.... HVAR ER VERKSTjÓRINN Á UPPHAFSDÖGUM ÞINGSINS ? eftir sumarfrí.
Varla fara menn í frí að nýloknu sumarleyfi ?
Ekki von að fáist svör ef forsætisráðherra er horfinn ???
Undarlegt að sjá ekki verkstjórann á staðnum þessa dagana. Er hann að forðast fjölmiðla ?
Maður er svolítið undrandi.
Vonandi að maður heyri frá honum fljótlega, forvitnilegt hvað hann hefur að segja á endalausum seinkunum á leiðréttingum á skuldastöðu heimilanna.
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
hann er í fríi erlendis. Svo ég svari spurningu þinni.
Sleggjan og Hvellurinn, 17.10.2013 kl. 01:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.