10.10.2013 | 21:10
Stefnuleysi nýrra stjórnvalda að keyra Ísland í nýtt hrun ?
Andri Geir segir að við slíkar aðstæður aukist væntingar fjárfesta um að á endanum þurfi að semja um allar skuldbindingar þjóðarinnar og innlendar krónueignir og/eða að ný neyðarlög séu yfirvofandi.
Þetta sjá erlendir fjárfestar og það sem truflar þá er að Ísland skuli velja krónuna framyfir evruna sem aðeins mun gera vandamálið óleysanlegt.
Það er ekki skynsamlegt að fara með fjármagn inn í slíkt umhverfi. Þannig stuðlar krónan að vítahring sem mun viðhalda höftum, gjaldeyrisskorti og lágum launum í framtíðinni.
_______________
Stefnuleysi stjórnarflokkanna er að keyra Ísland inn í nýtt neyðarástand.
Trúverðuleikinn hvarf þegar íhaldflokkarnir fóru að boða ofbeldi gegn kröfuhöfum, hættu viðræðum við ESB og lýstu því yfir að krónan yrði framtíðargjaldmiðill landsins.
Afleiðingar þessa virðast ætla að verða skelfilegri en nokkurn gat grunað.
Trúverðugleikinn gufaði upp á örskotsstundu og Ísland er á góði leið með að lenda á byrjunarreit í erlendum samskiptum.
Hvernig er hægt að klúðra málum jafn kyrfilega á jafn skömmum tíma.
Það hefur dugað skammt þó forsætisráðherra hafi sagt skemmtisögur í erlendum kokteilpartíum.
Er það nema von að maður spyrji og vonist eftir að fá svör ?
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
og einu von okkar (esb) hent fyrir borð - gáfulegt
Rafn Guðmundsson, 10.10.2013 kl. 21:58
Þessi pistill á heima á brandarasíðu einhverri... :)
Ólafur Björn Ólafsson, 10.10.2013 kl. 23:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.