10.10.2013 | 10:13
Fjárlagafrumvarpið er fúsk.
Forgangsraðað er í þágu auðmanna í nýju fjárlagafrumvarpi segir í ályktun trúnaðarmannaráðs SFR, stéttarfélags í almannaþjónustu.
Þar er áherslum frumvarpsins mótmælt, og ríkisstjórnin sögð sýna ábyrgðarleysi með því að afneita tekjustofnum á borð við veiðileyfagjald og auðlindaskatt upp á tugi milljarða en krefja sjúklinga um mismuninn. Telur trúnaðarmannaráð SFR að með þessum aðgerðum verði höggvið stórt skarð í grunnstoðir velferðarþjónustunnar með síhækkandi komugjöldum og nú síðast gistináttagjaldi fyrir þá allra veikustu.
( ruv.is )
Í gær kom svipuð yfirlýsing frá miðstjórn ASÍ.
Það er sama hvert litið er, varla nokkurn mann að finna sem mælir þessu frumvarpi bót.
Þó má sjá einn og einn heittrúaðan stjórnarsinna reyna að verja þetta af veikum mætti, jafnvel svo aumlega að þeir reyna að gera ASÍ að deild í Samfylkingunni.
Ég sé ekki alveg fyrir mér að verkalýðsforustan á Akureyri telji sig ganga erinda Samfylkingarinnar, flestir með góðar Framsóknartengingar.
Óbreyttir stjórnarþingmenn eru komnir á bullandi undanhald með plagg gulldrengjanna, formanna stjórnarflokkanna.
Vandi þeirra endurspeglast í skrifum þeirra þar sem þeir nánast afneita þessu plaggi sem sínu.
Þeir hafa augljóslega engar tengingar við þjóðarsálina, þeir hafa algjörlega gengið fram af þjóðinni með því að veita auðmönnum alla þá afslætti sem í boði voru en skera annað við trog.
Kannski sjá þeir eftir því núna ?
Þetta fjárlagafrumvarp er fúsk.
Það er smíðað af vanþekkingu og reynsluleysi.
Það innheldur mikið óréttlæti.
Það sem klikkar hjá formönnum stjórnarflokkanna er.....að þjóðin lætur ekki bjóða sér slíkan óskapnað og óréttlæti sem þarna er að finna.
Vandi þeirra er djúpur og þetta boðar ekki gott fyrir næstu fjögur árin.
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.