Hćgri stúdentaforustan í áfalli.

Sá taktur sem sleginn er í fjárlagagerđ ríkisstjórnarinnar virđist viđ fyrstu sýn vera allt önnur músík en sú sem bođuđ var fyrir kosningar,“ segir María Rut Kristinsdóttir, formađur Stúdentaráđs Háskóla Íslands í samtali viđ DV. Samkvćmt fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar mun framlag íslenska ríkisins til Háskóla Íslands lćkka um 321,8 milljónir á nćsta fjárlagaári. Ţá vill ríkisstjórnin hćkka skrásetningargjöld í háskólann úr 60 ţúsund krónum upp í 75 ţúsund.

DV.is

___________________

Hćgri stúdentar unnu stórsigur í kosningum í vor.

Sennilega var ţađ af ţví almennir námsmenn trúđu fagurgala og gyllibođum hćgri flokkanna.

Nú ţarf hćgri forusta stúdentahreyfingarinnar ađ svara fyrir grímulaus svik sinna manna.

Ekki öfundsvert hlutverk.

Hćtt viđ ađ falliđ hafi á traust og trú ţeirra á stjórnmálamönnum á hćgri vćngnum enda er ţađ skiljanlegt slík eru svikin.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Fćrsluflokkar

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband