Ćtli almennir Framsóknarkjósendur skammist sín ?

http://www.dv.is/frettir/2013/10/1/gjald-lagt-sjuklinga-og-fe-til-taekjakaupa-skorid-nidur/

Ríkisstjórn Sigmundar Davíđs Gunnlaugssonar og Bjarna Benediktssonar hefur falliđ frá áćtlunum fyrri ríkisstjórnar um tímabundiđ 600 milljóna aukaframlag til Landspítalans vegna tćkjakaupa. Framlög til spítalans verđa nćr óbreytt frá fyrra fjárlagaári ef almennar launa- og verđlagsbreytingar eru teknar međ í reikninginn. Hins vegar verđur tekiđ upp sérstakt legugjald, en í ţví felst ađ sjúklingum verđur gert ađ greiđa 1200 krónur fyrir hvern sólarhring á Landspítalanum. Ţá verđur 15 milljóna fjárveiting til nýbyggingar Grensásdeildar dregin til baka en lokiđ viđ hönnun og byggingu sjúkrahótels sem reist verđur viđ Landspítalann.

( DV.is)

________________________

http://youtu.be/b016Ki-hLTE

 http://www.dv.is/frettir/2013/9/29/lofadi-12-milljordum-til-landspitalans/

 

 

Ţegar rifjuđ eru upp orđ SDG og Vigdísar Hauksdóttur ţá eru svikin kjaftshögg í andlit landsmanna. 

Ţá vitum viđ af hverju forstjóri Landspítala hćtti.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Bjarki Kristjánsson

Nei. ţeir vita ekki hvađ er.

Ómar Bjarki Kristjánsson, 1.10.2013 kl. 17:55

2 Smámynd: Ómar Bjarki Kristjánsson

Edit: ,,...hvađ ţađ er".

Ómar Bjarki Kristjánsson, 1.10.2013 kl. 17:56

3 Smámynd: Rafn Guđmundsson

sammála ómari - ţeir vita ekki hvađ ţađ er

Rafn Guđmundsson, 1.10.2013 kl. 21:47

4 identicon

ömar: er framsóknarmađur og ég veit ţađ alveg veist ţú ţađ

kristinn geir steindórsson briem (IP-tala skráđ) 2.10.2013 kl. 08:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Fćrsluflokkar

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband