29.9.2013 | 08:51
Engin framtíðarsýn.
Eitt stærsta og mikilvægasta málefni er snýr að launþegum þessa lands er gjaldmiðill þjóðarinnar. Í dag hafa flest fyrirtæki sem eru í útflutningsgreinum tekið upp annan gjaldmiðil í viðskiptum enda þola fyrirtæki illa þær sveiflur sem hafa verið á íslensku krónunni á undanförnum áratug. Það er jafnframt mat aðila að ef við ætlum að byggja á stöðugleika til framtíðar þá verði það ekki gert á meðan gjaldmiðillinn er óstöðugur. Verðmæti útflutnings sveiflast í samræmi við þann gjaldmiðil. Samanburður launa sveiflast í samræmi við gjaldmiðilinn. Vöruverð í landinu sveiflast í samræmi við gjaldmiðilinn. Allt þetta eykur óstöðugleika.
Nú er það svo að forsvarsmenn ríkisstjórnarinnar vilja alls ekki samtal um nein málefni sem eru þeim ekki að skapi. Alls ekki má ræða málefni sem eru launþegum til hagsbóta. Alls ekki! segir Kristján.
(mbl.is)
__________________
Stærsta vandamál Íslands eru stjórnmálamenn og stjórnmálaflokkar sem ekki vilja ræða framtíðina.
Þeirra stefna er að halda óbreyttu ástandi og helst snúa aftur til fortíðar með stefnu í gjaldmiðils og efnahagsmálum.
Framsóknarflokkurinn og Sjálfstæðisflokkurinn eru að dæma þjóðina til fátæktar og erfiðleika til framtíðar með ótrúlegum skorti á stefnu og framtíðarsýn.
Þeir eru þjónar hagsmunahópa sem ætla að halda áfram að blóðmjólka hinn almenna Íslending.
Þetta sá meirihluti kjósenda ekki fyrir og kaus yfir sig stórt vandamál sem ekki verður aftur snúið með næstu fjögur árin.
Á þeim tíma mun margt tapast.
Engin framtíðarsýn í verðlags- né gengismálum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég sá ekki að "framtíðarsýnin" hjá LANDRÁÐAFYLKINGUNNI í gjaldeyrismálum væri mjög björt í gjaldeyrismálunum. Eina "framtíðarsýnin" var að ganga í ESB og taka upp deyjandi gjaldmiðil. Telur þú að það sé til hagsbóta?????
Jóhann Elíasson, 29.9.2013 kl. 09:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.