27.9.2013 | 18:07
Hagsmunahóparnir sem stjórna Íslandi.
Landsamband íslenskra útvegsmanna (LÍÚ) telur ekki rétt að ljúka viðræðum við Evrópusambandið um aðild að sambandinu. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá LÍÚ.
___________
Þetta kemur ekki á óvart.
Þetta er einn þeirra hópa sem græða mest á að hafa hér tögl og hagldir og stjórna stjórnvöldum.
Bara það að LÍÚ sé á þessari skoðun ætti að opna augu landsmanna hvaða öfl eru að verki á Íslandi.
LÍÚ stjórnar forustu tveggja stjórnmálaflokka og málflutningur þeirra skýrir afstöðu íhaldsflokkanna í ESB málum.
Fyrirmælin liggja fyrir.
Hagsmunir launamanna og almennings eru víkjandi stærð, það sem ræður eru þröngir eiginhagsmunir þeirra sem sópa til sín mestum fjármunum á kostnað þjóðarinnar og almennings.
LÍÚ vill ekki ljúka viðræðum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hverjir eru hinir hópanir, ef LÍÚ er einn af mörgum, eins og þú skrifar hér.
Hverjir skrifa fyrirmælin?
ER það LÍÚ eða hinir hagsmunahóparnir?
Það væri gott að þú svaraðir þessum 2 spurningum þannig að við vitum hverir stjórna landinu aðrir en LÍÚ.
Eggert Guðmundsson, 27.9.2013 kl. 18:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.