24.9.2013 | 13:53
Forsetinn og einræðisríkin.
Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, mun eiga fund með forseta Rússlands, Vladimír Pútín, á morgun þar sem þeir munu ræða þróun samstarfs á norðurslóðum og aukið samstarf Íslendinga og Rússa á ýmsum sviðum.
__________________
Mér finnst stórmerkilegt að forseti Íslands skuli hafa mestan áhuga á að eiga samskipti við einræðis og mennréttindabrotaríki eins og Rússland, Kína og Indland.
Síðan bannsyngur hann allt samband við Evrópu.
Hvað veldur þessari hugsanavillu ?
Ólafur Ragnar fundar með Pútín | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Forsetinn telur eins og mikill meirihluti íslendinga, að íslendingar eigi að eiga góð samskipti við öll ríki, Samfylkingin vill bara að því er virðist, vilja eiga samskipti við ESB, þótt það hóti íslendingum öllu illu í sambandi við viðskipti.Rússland er í Evrópu, Noregur líka og Færeyjar.Forsetinn hefur aldrei sagt að hann vilji ekki að Ísland eigi samskipti við Evrópu.Samfylkingin, í aumingjaskap sínum, lýgur upp á forsetann.
Sigurgeir Jónsson, 24.9.2013 kl. 16:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.