Almennur vilji að Reykjavíkurflugvöllur verði Vatnsmýrinni.

Í gærkvöldi höfðu yfir 25 þúsund manns lýst yfir stuðningi við flugvöll í Vatnsmýrinni á heimasíðunni lending.is, að því er fram kemur í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag.

____________________

25.000 manns á örstuttum tíma segir mikla sögu.

Það var vitað að mikill og almennur vilji var til að Reykjavíkurflugvöllur yrði í Vatnsmýrinni áfram.

En hversu mikill var forvitnilegt að vita.

Samkvæmt þessu er þessi vilji afar sterkur og hann er ekki bundinn við landsbyggðarfólks, stórir hópar höfuðborgarbúa skilja þessa nauðsyn og vilja halda vellinum þar sem hann er.

Flugvöllur í Vatnsmýri er mikið öryggismál og lykillinn að óbreyttu innanlandsflugi. Það skilja landsmenn og þess vegna styðja þeir flugvöll í Vatnsmýrinni áfram.

Það er þröngur hópur stjórnmálamanna í Reykjavík sem hafa ekki skilning á þessari nauðsyn og setja þrönga hagsmuni Reykjavíkur á oddinn og ýta til hliðar öllum rökum sem hníga að öðru.

Það kallast rörsýn og eiginhagsmunapot.

Vonandi opnar þessi mikla þátttaka augu þeirra stjórnmálamanna sem hafa neitað að horfast í augu við almannahag og hag landsins í heild.

Flugvöllur í Vatnsmýrinni er dauðans alvara.

Reykjavík er höfuðborg Íslands og vonandi vill hún axla skyldur þess vegna.


mbl.is Yfir 25 þúsund hafa skrifað undir vegna flugvallarins
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 41
  • Frá upphafi: 818208

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 38
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband