Lítt hæfur forsætisráðherra ?

 

Forsætisráðherra minnkar sjálfan sig og rýrir orðspor Íslands þegar hann líkir IPA-styrkjum Evrópusambandsins við mútur. Þetta segir fyrrverandi formaður Sjálfstæðisflokksins. Þá segir hann ríkisstjórnina hafa sýnt tvöfeldni við meðferð aðildarumsóknarinnar.

____________________

Þorsteinn Pálsson er að segja að forsætisráðherra sé lítt hæfan í starfi.  Vafalaust eru margir sammála honum með það.

Áhugaverður pistill frá Þorsteini í Fréttablaðinu í dag.

Forsætisráðherra þjóðar gerir fátt verra en rýra orðspor landsins.

Þessi ríkisstjórn hefur gert hverja stórbommertuna á fætur annarri og þar fer forsætisráðherra framarlega í flokki.

Núna síðast hefur hann skipað góðvini sína og skoðanabræður í vinnuhópa vegna ýmissa mála, ekkert samráð eða samvinna við aðra. 

Úr þessari vinnu á greinilega að koma fyrirfram pöntuð niðurstaða.

Hversu lengi varir langlundargeð þjóðarinnar, þess sést þó í skoðanakönnunum að Framsóknarflokkurinn er í frjálsu falli og hefur verið spáð 10% markinu fyrir áramót.

Ekki ósennilegt í ljósi stefnu og ráðleysis í flestum málaflokkum


mbl.is Forsætisráðherra rýrir orðspor Íslands
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Austmann,félagasamtök

Það tekur enginn lengur neitt mark á Þorsteini Pálssyni (né Fréttablaðinu), enda hefur hann engin völd innan Sjálfstæðisflokksins.

Austmann,félagasamtök, 18.8.2013 kl. 11:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 46
  • Frá upphafi: 818148

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 39
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband