17.8.2013 | 10:54
Lítt hæfur forsætisráðherra ?
Forsætisráðherra minnkar sjálfan sig og rýrir orðspor Íslands þegar hann líkir IPA-styrkjum Evrópusambandsins við mútur. Þetta segir fyrrverandi formaður Sjálfstæðisflokksins. Þá segir hann ríkisstjórnina hafa sýnt tvöfeldni við meðferð aðildarumsóknarinnar.
____________________
Þorsteinn Pálsson er að segja að forsætisráðherra sé lítt hæfan í starfi. Vafalaust eru margir sammála honum með það.
Áhugaverður pistill frá Þorsteini í Fréttablaðinu í dag.
Forsætisráðherra þjóðar gerir fátt verra en rýra orðspor landsins.
Þessi ríkisstjórn hefur gert hverja stórbommertuna á fætur annarri og þar fer forsætisráðherra framarlega í flokki.
Núna síðast hefur hann skipað góðvini sína og skoðanabræður í vinnuhópa vegna ýmissa mála, ekkert samráð eða samvinna við aðra.
Úr þessari vinnu á greinilega að koma fyrirfram pöntuð niðurstaða.
Hversu lengi varir langlundargeð þjóðarinnar, þess sést þó í skoðanakönnunum að Framsóknarflokkurinn er í frjálsu falli og hefur verið spáð 10% markinu fyrir áramót.
Ekki ósennilegt í ljósi stefnu og ráðleysis í flestum málaflokkum
Forsætisráðherra rýrir orðspor Íslands | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það tekur enginn lengur neitt mark á Þorsteini Pálssyni (né Fréttablaðinu), enda hefur hann engin völd innan Sjálfstæðisflokksins.
Austmann,félagasamtök, 18.8.2013 kl. 11:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.