16.8.2013 | 20:02
Svik á svik ofan.
Það stendur ekkert í stjórnarsáttmálanum að það eigi að boða til þjóðaratkvæðagreiðslu, segir Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra við fréttastofu Ríkisútvarpsins þegar hann er spurður hvort boðað verði til þjóðaratkvæðagreiðslu um áframhald á aðildarviðræðum Íslendinga við Evrópusambandið.
Það stendur hins vegar í stjórnarsáttmálanum að ekki verði gengið lengra án undangenginnar þjóðaratkvæðagreiðslu. Þannig að þannig er nú bara það sem stendur í sáttmálanum, segir Gunnar Bragi ennfremur við Ríkisútvarpið sem segir frá því að ráðherrann stefni að því að leggja fram úttekt á stöðu aðildarviðræðna Íslendinga við Evrópusambandi fyrir Alþingi í haust.
DV.is
Kemur ekki á óvart að þessi hörmulega ríkisstjórn svíki þjóðina í enn einu málinu.
Nú er það sýnu alvarlegast því þeir ætla að svíkja okkur um þjóðaratkvæði og rétt okkar til að ákveða framtíð okkar sjálf.
Framsóknarflokkurinn tekur við fyrirskipunum frá Skagafirði og framlenging kaupfélagstjórans boðar stefnuna.
Enga framtíð í boði þjóðarinnar, framtíðin er í boði Framsóknarflokksins með sín 15%
Allt fyrir þrönga klíkuhagsmuni þeirra sem hagnast og vilja ráða.
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Skil þig stundum ekki alveg Jón.Var ekki síðasta ríkisstjórn alltaf á móti þessari atkvæðagreiðslu?
Jósef Smári Ásmundsson, 17.8.2013 kl. 06:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.