29.7.2013 | 10:48
Hrokafullir stjórnmálamenn..enn og aftur.
Afstaða matsfyrirtækisins Standard & Poor er bæði ófagleg og illa grundvölluð. Hún hefur ekki áhrif á stefnu stjórnvalda og Ísland mun standa við skuldbindingar sínar og loforð um að lækka skuldir heimilanna, skuldir ríkisins og skuldir þjóðarbúsins.
Eygló Harðardóttir í Fréttablaðinu.
Íslenskir stjórnmálamenn eru hrokafullir. Allir muna yfirlýsingu frá því fyrir hrun.
Athugsemdin um endurmenntun útlendinga lifir.
Það hafa allir nema innvígðir Framsóknarmenn stórar efasemdir um áform ríkisstjórnarinnar um niðurfellingar skulda, skattalækkanir og fleira í þeim dúr.
Að mati Framsóknarmanna eru allir þeir sem þannig hugsa hálfgerðir hálfvitar.
Þeir vita betur.
Vonbrigði að sjá Eygló Harðardóttur sem ég hafði álit á og fannst vera sá Framsóknarmaður sem hélt uppi skynsamlegustu umræðunni falla í sama far og allir hinir Framsóknarráðherrarnir.
Þetta er líklega flokkslínan sem bera að halda á lofti.
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.