Vćnisýki og hroki ráđherra ?

Hallgrímur Helgason nýtti áróđurmínútur sínar hjá Ríkisútvarpinu vel á mánudag, ađ sögn Gunnars Braga Sveinssonar, utanríkisráđherra. Segist ráđherrann gefa lítiđ fyrir orđ og skrif Hallgríms. Hann skorar á útvarpsstjóra ađ hleypa öđrum flokkum ađ en Samfylkingunni. 

___________________

Sorglegur hroki og dómgreindarleysi einkennir ţessi ummćli ráđherra.

Ég veit ekki til ţess ađ Hallgrímur Helgason gegni neinum trúnađarstörfum fyrir Samfylkinguna og ég geri ráđ fyrir ađ hann skrifi ţennan pistil frá eigin hjarta enda rithöfundur og góđur penni.

Ţađ má vel vera ađ hann sé flokksbundinn ţar ţó mér sé ekki kunnugt um ţađ.

Ég skil vel ađ Hallgrími sé heitt í hamsi og svo er fariđ međ fjölda landsmanna sem eru reiđir Framsóknarflokknum fyrir svik kosningaloforđa og sérkennilegra vinnubragđa í upphafi kjörtímabils.

Ađ reyna ađ gera ţessi skrif flokkspólitísk lýsir fádćma skilningleysi og hroka. Sćmir ekki ráđherra ađ fara međ slíka endemis vitleysu.

Ég held ađ ráđherrann ćtti ađ ígrunda ţađ sem hann segir ţó svo rithöfundurinn Hallgrímur Helgason hafi komiđ viđ kaunin í honum.

Lýsir dálitlum dómgreindarskorti í ćsingi augabliksins.


mbl.is Ráđherra gefur lítiđ fyrir orđ Hallgríms
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Samfylkingar-heilkenniđ ţarna í algleymingi. "Allir sem eru á móti okkur eru Samfylgkingarmenn og ESB sinnar". Skulum ekkert vera ađ flćkja ţetta neitt!

Ţađ fyndna er ađ líkt og hjá flestum pistlahöfunum úr ţessum ranni er lesendum ekki leyft ađ tjá skođanir sínar á ţví sem fram kemur í pistlunum međ athugasemdakerfi og umrćđuefniđ ţví sett fram sem heilagur sannleigur frekar en eitthvađ sem má rćđa um. Enda ţolir efniđ kannski litla sem enga skođun ţegar betur er ađ gáđ.

Minnir svolítiđ á kósítímann hjá fyrrum forsćtisráđherra og svokölluđum ritstjóra, Davíđ Oddssyni, sem kom bara í drottningarviđtölin ár "RÚV" hér á árum áđur. Opnari umrćđa hefđi kannski geta fyrirbyggt allra hörmungar sem sá ágćti mađur hefur leitt yfir ţjóđina.

Hallgrímur en hinsvegar snillingur og verđur ađ halda ţessum pistlum sínum áfram!

Jón Sigurđsson (IP-tala skráđ) 17.7.2013 kl. 16:41

2 identicon

Gunnar Bragi Sveinsson veltir fyrir sér tilgangi Ríkisútvarpsins.

Ţegar hann heyrir eitthvađ eđa les sem hann er ekki sammála.

Stórmannlegt og víđsýnt.

Einar (IP-tala skráđ) 17.7.2013 kl. 16:51

3 identicon

Gunnar Bragi skrifađi ekki umrćddan pistil sjálfur. Lét einhvern sjá um ţađ.

Mér hefur veriđ sagt ađ Gunnar Bragi sé fínn náungi, vingjarnlegur "und alles".

En hann mun ekki stíga í vitiđ, heldur ţunnur, eins og ţađ er orđađ.

Haukur Kristinsson (IP-tala skráđ) 17.7.2013 kl. 16:54

4 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Ţú snýrđ hlutunum á haus, Jón Ingi. Ţađ er engin hroki í Gunnari Braga, en halda mćtti ađ ţú hafir aldrei lesiđ stakt orđ af pólitískum pistlum listamannsins, ţví ţar liggur hrokinn og bulliđ.

Gunnar Th. Gunnarsson, 17.7.2013 kl. 16:55

5 Smámynd: Óskar Guđmundsson

Fordćming einvörđungu leyfđ frá vinstri til hćgri... en ekki öfugt???

Ef ég segđist hata Hallgrím er ég dćmdur asni og fífl af pistlahöfundi og fylgjandum hanns.

Ef aftur á móti ég segđist hata Gunnar vćri mér hrósađ í hástert af hinum sömu.

Hvađ er ţađ annađ en pólitísk hrćsni?

Óskar Guđmundsson, 17.7.2013 kl. 17:14

6 Smámynd: Austmann,félagasamtök

"Í dag velti ég fyrir mér tilgangi Ríkisútvarpsins", segir Gunnar Bragi.

Ţađ hef ég líka gert sl. marga áratugi og ég er viss um ađ ţúsundir annarra hafa gert ţađ sama. Ţađ er kominn tími til ţess, ađ taka til athugunar hvort ríkiđ eigi bara yfirleitt ađ reka sjónvarpsstöđ, sérstaklega stöđ međ svona arfalélega dagskrá. Ég og allir ađrir yfir 16 ára aldri erum ađ borga 18.000 kr. í ţessa hít sem ég horfi og hlusta aldrei á.

Ég legg til ađ Illugi mennta- og menningarmálaráđherra leggi fram frumvarp í haust um ađ einkavćđa ríkisútvarpiđ eins og ţađ leggur sig, ţ.e. selja ţetta bákn til einkaađila. Ţá geta ţeir sem vilja hlusta á ţađ leigt sér myndlykil og viđ hin fengiđ endurgreitt nokkur ţúsund árlega frá skattinum. Ţá geta allir starfsmenn veriđ stalínistar og kratar fyrir mér, bara ađ ég ţurfi ekki ađ greiđa laun ţeirra.

Austmann,félagasamtök, 17.7.2013 kl. 19:33

7 Smámynd: Jón Ingi Cćsarsson

Fáránleikinn er ađ stimpla einhver málpípu einhvers stjórnmálaflokks af ţví hann gagnrýnir viđkomandi er sannarlega ekki í lagi og er inntak bloggsins hjá mér...en ekki eitthvađ vinstra og hćgra eins og sumir hér í commentunum gefa sér alltaf.

Jón Ingi Cćsarsson, 17.7.2013 kl. 21:12

8 identicon

Kannski ertu Framsóknar eđa Sjálfstćđismađur og Hallgrímur líka, eftir öll ţín skrif og rćđur hans sem mér virtust bera blak af Samfylkingunni, og síđur en svo af fyrrnefndu flokkunum á gaf ég mér ţađ ađ ţiđ vćruđ báđir hallir undir Samfylkinguna, ég biđst forláts á ađ hafa misskiliđ innslög ykkar félaganna í gegnum tíđina, var ekki nógu skarpur til ađ skilja inntakiđ.  Fuglinn ţarf víst ekki endilega ađ vera önd ţó svo hann gangi og kvaki eins og önd

Bjorn (IP-tala skráđ) 18.7.2013 kl. 09:28

9 Smámynd: Jón Kristján Ţorvarđarson

Hélt ađ ráđherrann hefđi ţykkari skráp en raun ber vitni. Nú hefur hann upplýst lýđinn um ađ hann er marghrjáđur af komplexum. Ekkert "framsóknarhorn" međ "framsóknarsannleik" á RUV kvartar ráđherrann yfir.

Vandamál ráđherrans birtist augljóslega ekki í ţeim mínútufjölda sem Hallgrímur fékk, heldur miklu frekar í ţví hversu mikla áheyrn (hlustun) Hallgrímur Helgason fékk. Hvernig vill hann stýra ţví?

Jón Kristján Ţorvarđarson, 18.7.2013 kl. 12:55

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Fćrsluflokkar

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 818825

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband