13.7.2013 | 10:23
Íhaldsflokkarnir munu einkavæða.
Mun minna er um einkarekna heilbrigðisþjónustu á Íslandi en á hinum Norðurlöndunum. Til að mynda erum við ekki hálfdrættingar á við Svíþjóð hvað það varðar. Mikil tækifæri eru fólgin í því að fara betur með fjármuni og bæta þjónustuna með því að koma á samkeppni.
_______________
http://eyjan.pressan.is/frettir/2013/07/13/eru-republikanar-ad-leggja-nordur-karolinu-i-rust/
Hægri flokkur er að rústa velferðarkerfi Norður-Karólínu, eins og lesa má um í grein á Eyjunni á hlekknum hér að ofan.
Ásmundur Einar Daðason rollubóndi og Vigdís Hauksdóttir formaður fjárlaganefndar og málsháttasérfræðingur leiða nefnd sem á að skila tillögum um niðurskurð í fjárlögum.
Stóru tölurnar erum í velferðar og menntamálum og þusið um sparnað í utanríkisþjónustu og veisluhöldum er innatómt lýðskrum, þar er engar upphæðir að finna sem þarf til, þó ekki væri nema brúa það viðbótarbil sem myndaðist við veiðigjaldalækkun, aðgerðir í virðisaukamálum og væntalegar skattalækkanir.
Augu nýrra stjórnvalda á Íslandi mun beinast að þessum þáttum og að halda öðru fram er markleysa.
Einkavæðing stofnana og fækkun starfsmanna mun því verða efst á blaði og kosnaði velt yfir á neytendur með beinum hætti. Allir vita hvað einkavæðing þýðir, af biturri reynslu.
Það gæti svo farið að íslenskt þjóðfélag færist í átt til þess sem sjá má í löndum þar sem hægri og íhaldsflokkar ráða ríkjum, aukinn misskipting og verri staða fyrir þá sem minnst mega sín.
Þurfum að auka einkarekstur í heilbrigðiskerfinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er munur á einkarekstri og einkavæðingu. Einkareksturinn hefur að mestu einbeitt sér að þjónustu sem ekki stendur til boða hjá ríkis rekna kerfinu eða er látin mæta afgangi. Ýmsar smáaðgerðir, fegrunaraðgerðir og þvílíkt. En eins og kerfið er hjá okkur nú þá er ýmislegt sem hægt væri að bjóða á einkastofum en fæst aðeins á margra ára biðlista hjá ríkisstofnunum. Læknar sem gætu veitt þjónustuna í hlutastarfi á einkastofum fá það ekki og þeir hafa ekki aðstöðu til þess á ríkisstofnuninni. Þetta er kerfi sem virkar letjandi á sérfræðilækna að koma heim og er til dæmis að eyðileggja Landsspítalann sem Háskólasjúkrahús.
Ufsi (IP-tala skráð) 13.7.2013 kl. 16:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.