21.6.2013 | 18:51
Mistök ? Er það ?
Ég bað viðkomandi afsökunar um leið og mér var málið kunnugt, þ.e. á opnum fundi um undirskriftarsöfnunina í dag og óska þess að þetta hafi ekki neikvæðar afleiðingar fyrir hann, segir í yfirlýsingu sem Helga Sigurrós Valgeirsdóttir, aðstoðarmaður sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur sent til fjölmiðla. Þar kemur fram að hún hafi fyrir mistök sent tölvupóst með boði um fund með ráðherranum yfirmanns eins af aðstandendum undirskriftasöfnunar gegn lækkun veiðigjalds en ekki hans sjálfs.
______________
Hún hefur þurft að hafa fyrir því að kynna sér hver væri yfirmaður hans.
Hún hefur þurft að hafa fyrir því að finna í netfang yfirmannsins.
Óvart ??
Kannski.
Sendi póst á yfirmanninn fyrir mistök | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það blasir nú við öllum að Samfylkingin stendur fyrir undirskriftasöfnuninn.Helga Vala Helgadóttir innmúruð og innvígð í Samfylkinguna bauð sér sjálf á fund nefndarinnar með þeim sem látnir eru standa fyrir undirskriftasöfnuninni.Ef færri en 60 þúsund sem er um helmingur af krata og VG og anarkistaliðinu skrifa undir ,þá sínir það ekkert annað en að en fækkar í þessu ruglu og umhverfisöfgaliði sem hatast við landsbyggðina.Og ekki vantaði að RUV bauð sér á fundinn með Samfylkingarundirskriftaliðinu.Það verður hlegið um allt land þegar forsetinn hendir þessum undirskriftum í ruslafötuna.
Sigurgeir Jónsson, 21.6.2013 kl. 20:06
Þessi mótmæli og undirskriftarsöfnun átti rétt á sér
en nú upplifir maður þetta sem öfga æsingafólk
sem bara hugsar um að klekkja á einhverjum ímynduðum "andstæðingi"
með öllum ráðum
Grímur (IP-tala skráð) 21.6.2013 kl. 21:41
Ég held það sé heimskulega langsótt og móðgun við þá sem skrifuðu undir, að draga söfninina inn í flokkapólitîkina.
Guðjón (IP-tala skráð) 22.6.2013 kl. 07:00
Hvar kemur það fram að Samfylkingin standi fyrir þessari undirskriftarsöfnun ?.
Reynir Stefánsson (IP-tala skráð) 22.6.2013 kl. 21:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.