18.6.2013 | 11:55
Reynt að stöðva ríkisstjórnarfrumhlaup.
Ríkisstjórn Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks ætlar að lækka tekjur ríkissjóðs um hundruð milljóna, jafnvel hátt í tvo milljarða.
Það gerir hún til að hygla vinum sínum í LÍÚ og allir vita nú hvernig þau samtök styrktu þessa flokka síðustu tvö árin.
Nú er hafin undirskrifasöfnun þar sem skorað er á ríkisstjórn að forgangsraða í þágu hins almenna borgara.
Þegar þetta er skrifað hafa hátt í 5000 skrifað undir og ekki nema sólarhringur frá því þetta fór af stað.
Skora á alla að setja nafn sitt á þessa undirskrifasöfnun því allra ráða verður að leita til að koma vitinu fyrir nýja ráðamenn þjóðarinnar.
Að vísu mun SDG varla taka mark á þessu því þetta er í reynd bara ein undirskrift samkvæmt hans skilgreiningu þegar það hentar.
Hér er slóðin á söfnunina.
http://www.petitions24.com/obreytt_veidigjald
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
agny
-
malacai
-
megadora
-
gumson
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
bjarnimax
-
bleikaeldingin
-
bookiceland
-
gattin
-
bibb
-
dofri
-
ragnagrondal
-
fsfi
-
saltogpipar
-
gisliivars
-
gretar-petur
-
lucas
-
mosi
-
gudrunkatrin
-
nelson
-
coke
-
hehau
-
hemba
-
helgivilberg
-
hildajana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlynurh
-
slubbert
-
minos
-
hordurj
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jakobk
-
leicester
-
rabelai
-
jonhalldor
-
joninaros
-
jonerr
-
jonsnae
-
thjodarskutan
-
kafteinninn
-
ktomm
-
kjarri
-
kjarrip
-
ksk
-
kristjanmoller
-
larahanna
-
lara
-
lillagud
-
magnusmar
-
olafurjonsson
-
skari60
-
pallijoh
-
ljosmyndarinn
-
fjardarheidi
-
safi
-
siggisig
-
stebbifr
-
svavaralfred
-
svenni
-
saemi7
-
saevarh
-
sollikalli
-
valdisa
-
vestfirdir
-
tbs
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hátt í 1000 manns komnir til viðbótar síðan þetta fór inn fyrir klukkustund.
Jón Ingi Cæsarsson, 18.6.2013 kl. 12:51
7.000 klukkan 15.00
Jón Ingi Cæsarsson, 18.6.2013 kl. 14:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.