5.6.2013 | 12:47
Leiðir Norðurorka neikvæða virkjanastefnu ?
Stjórnir Norðurorku hf. og Orkuveitu Húsavíkur hafa samþykkt að nýta forkaupsrétt sinn og kaupa Hrafnabjargavirkjun hf af Orkuveitu Reykjavíkur. Þegar hafa verið lögð drög að kaupsamningum milli aðila.
____________
Norðurorka hefur keypt sig inn í félag sem hefur þá langtímasýn að virkja Skjálfandafljót við Hrafnabjörg og eyðileggja með því einn merkasta og sérstæðasta foss landsins.
Hvort það verður að veruleika er samt frekar ólíklegt enda hefur sveitarstjórn Þingeyjarsveitar lýst því yfir að engar virkjanir verði heimilarðar í Skjálfandafljóti.
Samkvæmt því eru orkufyrirækin að sóllunda 100 milljónum króna í rannsóknir sem nýtast ekki. Sérkennileg fjármálastjórn það.
Norðurorka - Fallorka hafa auk þess áhuga á að byggja smávirkun í Glerá við Akureyri og skemma náttúrvættið Glerárgil og fossana með því að taka nánast allt vatn úr ánni meginhluta árins.
Norðurorka kemur því að hugmyndum sem í báðum tilfellum er ráðist að merkum náttúrfyrirbærum, Aldeyjarfossi og Glerárgili.
Þetta finnst mér ekki góð ásýnd á orkufyrirtækinu Norðurorka sem er í eigu Akureyringa.
Kaupa Hrafnabjargavirkjun hf. | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 818826
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.