27.5.2013 | 07:52
Vel tengdur stóriðjuhugsun Framsóknar.
Ef þær þrjár virkjanir í neðri hluta Þjórsár sem eru á teikniborðinu verða ekki reistar er öll frekari nýting vatnsfallanna stopp, segir Haraldur Einarsson, þingmaður Framsóknarflokksins í Suðurkjördæmi, sem er frá bænum Urriðafossi, í Morgunblaðinu í dag.
___________
Nýr þingmaður, ungur maður, vel tengdur og innmúraður í virkjana og stóriðjuhugsun Framsóknarflokksins.
Nú er umhverfisráðuneytið í skúffu í Suðurlandskjördæmi og hugsun þingmanna Framsóknar þar vel uppfærð eins og sjá má.
Þeir munu eiga þetta við kjósendur flokksins sem eru fjölmargir og vafalaust margir þeirra nærri og við Þjórsá og munu fá áform flokksins í stóriðju og umhverfismálum beint í æð.
Öll rök hníga að virkjun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Athyglisverð söguskýring. Þarna er greinilegt að maður sem er mikill stóriðjusinni, fær mikinn stuðning hjá „Stóriðjudeild“ Framsóknarflokksins. Allir eru hvattir til að veita honum brautargengi í prófkjöri svo unnt verði að tryggja stórijðusinna sem mest fylgis innan Flokksins.
Sitthvað minnir á áróður nasista þegar konsingarloforð og verklag Framsóknarflokksins eru borin saman: Sigmundur Davíð leggur áherslu á að það eru „vondir útlendingar“ sem sitji á örlögum þjóðarinnar og það þurfi að komast yfir fé þeirra til að borga kosningaloforðin. Það á hins vegar að líta á þá sem hafa fjármagn undir sínum höndum og hafa áhuga fyrir stórijðu.
Adolf lagði gríðarlega mikla áherslu á þjóðernið og að líta ætti útlendinga hornaugum nema unnt væri að hafa gagn af þeim. Margt er líkt með líkum en nú skal ekki segja meira. Sjálfur hefi eg verið að líkja Sigmundi við Silvíó Berlúskóní. Báðir eru auðmenn, vefja fjölmi'ðum um fingur sér og láta frá sér brött kosningaloforð. Silvíó hefur þó umfram Sigmund að vera mikill glaumgosi og vera mikið fyrir að vera innan um fagrar konur. En Sigmundur er „bara“ 37 ára og þetta gæti breytst þegar „grái fiðringurinn“ lætur á sér kræla.
Guðjón Sigþór Jensson, 28.5.2013 kl. 18:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.