Óvissa ? Er einhver óvissa með kraftaverkamenn í ríkisstjórn ?

Forsvarsmenn Samtaka atvinnulífsins telja skynsamlegt að samið verði til skamms tíma við gerð næstu kjarasamninga vegna óvissu sem uppi er í efnahagsmálum.

_________________

Undarlegt að sjá helstu skjólstæðinga Sjálfstæðisflokksins, forsvarsmenn SA ræða um óvissu í efnahagsmálum.

Ný ríkisstjórn Sjálfstæðs og Framsóknarflokks hafa uppi stór orð um stöðugleika í efnahagsmálum.

T.d. er loðið orðalag þeirra um verðtrygginguna byggt á að hún verði óþörf í væntalegum stöðugleika sem þeir ætla að koma á samstundis.

Eitthvað virðast forsvarsmenn SA vantrúaðir á að nýja kraftaverkastjórni nái tökum á efnahagsmálunum og reyndar er það fullkomlega skiljanlegt.

Flest bendir til að skuldsetning ríkissjóðs stóraukist á næstu misserum, það dugar ekki að draga úr tekjum ríkisins því þá eykst óstöðugleiki og verðbólga fer af stað af auknum krafti.

Því miður er full þörf á því hjá SA að hafa áhyggjur og vilja stutta kjarasamninga.


mbl.is SA vilja semja til skamms tíma
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Sept. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.9.): 12
  • Sl. sólarhring: 12
  • Sl. viku: 20
  • Frá upphafi: 818665

Annað

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 11
  • IP-tölur í dag: 11

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband