22.5.2013 | 10:01
Óvissa ? Er einhver óvissa með kraftaverkamenn í ríkisstjórn ?
Forsvarsmenn Samtaka atvinnulífsins telja skynsamlegt að samið verði til skamms tíma við gerð næstu kjarasamninga vegna óvissu sem uppi er í efnahagsmálum.
_________________
Undarlegt að sjá helstu skjólstæðinga Sjálfstæðisflokksins, forsvarsmenn SA ræða um óvissu í efnahagsmálum.
Ný ríkisstjórn Sjálfstæðs og Framsóknarflokks hafa uppi stór orð um stöðugleika í efnahagsmálum.
T.d. er loðið orðalag þeirra um verðtrygginguna byggt á að hún verði óþörf í væntalegum stöðugleika sem þeir ætla að koma á samstundis.
Eitthvað virðast forsvarsmenn SA vantrúaðir á að nýja kraftaverkastjórni nái tökum á efnahagsmálunum og reyndar er það fullkomlega skiljanlegt.
Flest bendir til að skuldsetning ríkissjóðs stóraukist á næstu misserum, það dugar ekki að draga úr tekjum ríkisins því þá eykst óstöðugleiki og verðbólga fer af stað af auknum krafti.
Því miður er full þörf á því hjá SA að hafa áhyggjur og vilja stutta kjarasamninga.
![]() |
SA vilja semja til skamms tíma |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
agny
-
malacai
-
megadora
-
gumson
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
bjarnimax
-
bleikaeldingin
-
bookiceland
-
gattin
-
bibb
-
dofri
-
ragnagrondal
-
fsfi
-
saltogpipar
-
gisliivars
-
gretar-petur
-
lucas
-
mosi
-
gudrunkatrin
-
nelson
-
coke
-
hehau
-
hemba
-
helgivilberg
-
hildajana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlynurh
-
slubbert
-
minos
-
hordurj
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jakobk
-
leicester
-
rabelai
-
jonhalldor
-
joninaros
-
jonerr
-
jonsnae
-
thjodarskutan
-
kafteinninn
-
ktomm
-
kjarri
-
kjarrip
-
ksk
-
kristjanmoller
-
larahanna
-
lara
-
lillagud
-
magnusmar
-
olafurjonsson
-
skari60
-
pallijoh
-
ljosmyndarinn
-
fjardarheidi
-
safi
-
siggisig
-
stebbifr
-
svavaralfred
-
svenni
-
saemi7
-
saevarh
-
sollikalli
-
valdisa
-
vestfirdir
-
tbs
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 5
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 819279
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.