21.5.2013 | 09:14
Verkfræðileg mistök ?
Vestfjarðarvegur (60) á sunnanverðum Vestfjörðum verður lokaður í Kjálkafirði um óákveðinn tíma vegna hættu á skriðuföllum að sögn Vegagerðarinnar. Ekki þykir verjandi að ógna öryggi vegfarenda.
____________________
Vegagerðin, breikkun vegarins, virðist riðla jafnvægi hlíðarinnar.
Var þetta ekki fyrirséð eða ?
Spurning um hvort nokkru sinni verður öruggt að aka eftir vegi sem sér skriðuna í sundur og setur hlíðina af stað.
![]() |
Lokað vegna hættu á skriðuföllum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
agny
-
malacai
-
megadora
-
gumson
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
bjarnimax
-
bleikaeldingin
-
bookiceland
-
gattin
-
bibb
-
dofri
-
ragnagrondal
-
fsfi
-
saltogpipar
-
gisliivars
-
gretar-petur
-
lucas
-
mosi
-
gudrunkatrin
-
nelson
-
coke
-
hehau
-
hemba
-
helgivilberg
-
hildajana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlynurh
-
slubbert
-
minos
-
hordurj
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jakobk
-
leicester
-
rabelai
-
jonhalldor
-
joninaros
-
jonerr
-
jonsnae
-
thjodarskutan
-
kafteinninn
-
ktomm
-
kjarri
-
kjarrip
-
ksk
-
kristjanmoller
-
larahanna
-
lara
-
lillagud
-
magnusmar
-
olafurjonsson
-
skari60
-
pallijoh
-
ljosmyndarinn
-
fjardarheidi
-
safi
-
siggisig
-
stebbifr
-
svavaralfred
-
svenni
-
saemi7
-
saevarh
-
sollikalli
-
valdisa
-
vestfirdir
-
tbs
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Víða eru aðstæður til vegagerðar mjög erfiðar. Í Hvalnesskriðum og sérstaklega Þvottárskriðum á Suðausturlandi er dæmi um þar sem ætíð má reikna með hruni og aurskriðum úr bröttum fjallshlíðunum. Engum myndi detta í hug að um verkfræðimistök sé að ræða. Hins vegar er ekki útilokað að aurskriður verði á ólíklegustu stöðum eins og í Kollafirði skammt vestan við Mógilsá sunnan Esju. Engum datt í hug að þarna gæti skriða fallið á veginn eins og gerðist fyrir nokkrum árum.
Guðjón Sigþór Jensson, 21.5.2013 kl. 16:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.