Trúnaðarbresturinn augljós.

Stjórnarmyndunarviðræður Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks hafa haldið áfram í dag á ótilgreindum stað á Suðurlandi. Munu formenn flokkanna funda fram á kvöld og aftur í fyrramálið. 

_____________________

Haft var eftir varaformönnum flokkanna að þeim þætti það bara sjálfsagt að vera haldið frá viðræðum nú viku eftir að þær hófust.

Auðvitað er það ekkert sjálfsagt, eiginlega furðulegt.

En í reynd er það ekkert furðulegt þegar nánar er að gáð, þarna endurspeglast trúnaðarbresturinn milli formanns og varaformanns Sjálfstæðisflokksins.

BB ætlar ekki að kalla Hönnu Birnu til verka með sér og Framsókn verður að spila með.

Varaformaður Sjálfstæðisflokksins mun ekki fá neitt meiri aðkomu að þessum viðræðum flokkanna sem formennirnir ætla að halda hjá sér til loka, eða þar til aðrir þingmenn standa frammi fyrir orðnum hlut.

Þá munu þeir bukta sig og beygja og þiggja molana úr lófa formanna sinna, varaformennirnir líka.


mbl.is Viðræður fram á kvöld og á morgun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband