7.5.2013 | 18:11
Skortur á skynsemi ? eða bara græðgi ?
Alþjóðadýraverndunarsjóðurinn (IFAW) hefur sent frá sér ályktun þar sem ákvörðun Hvals hf. um að hefja hvalveiðar í sumar er fordæmd harðlega. Bent er er á að Íslendingar séu að veiða hvali þrátt fyrir að mjög lítill markaður sé fyrir hvalaafurðir.
____________________
Þarf að hafa um það einhver orð hversu skammsýnt og vitlaust þetta er að veiða hvali við Ísland.
Hagsmunir eins manns virðast rétthærri en almannahagsmunir þjóðarinnar.
Fordæma hvalveiðar Íslendinga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hagsmunir þjóðarinnar felast í því að fá að nýta þá stofna sem lifa í hafinu hér við land.
Hörður Einarsson, 7.5.2013 kl. 20:00
Hvalveiðar hafa enga viðskiptalega þýðingu fyrir okkur. Hins vegar skaða þær mjög ferðaþjónustu og það mættu þeir aðilar sem málið varða athuga gaumgæfilega.
Hver drepinn hvalur kann að fæla hundruði ef ekki þúsundir ferðamanna hingað. Er það sem þið hvalveiðimenn viljið?
Guðjón Sigþór Jensson, 8.5.2013 kl. 23:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.