11.4.2013 | 18:14
Fyrir hagsmuni heimilanna.
Tannlæknaþjónusta barna verður innleidd í eftirfarandi áföngum:
Þann 15. maí 2013 mun samningurinn taka til 15, 16 og 17 ára barna.
Þann 1. september 2013 bætast við 3, 12, 13 og 14 ára börn.
Þann 1. janúar 2014 bætast við 10 og 11 ára börn.
Þann 1. janúar 2015 bætast við 8 og 9 ára börn.
Þann 1. janúar 2016 bætast við 6 og 7 ára börn.
Þann 1. janúar 2017 bætast við 4 og 5 ára börn.
Þann 1. janúar 2018 tekur samningurinn til allra barna yngri en 18 ára.
___________________
Gleðilegt að þetta erfiða mál er til lykta leitt.
Og enn betra að það sé á forsendum jafnaðarmanna þar sem hagsmunir ungra barnafjölskyldna eru í forgrunni.
Mikil kjarabót og mikilvægt heilbrigðismál.
Framvegis munu öll börn hafa sinn eigin heimilistannlækni. Hlutverk heimilistannlæknis er m.a. að boða börn í reglulegt eftirlit, sjá um forvarnir og aðrar nauðsynlegar tannlækningar þeirra. Sjúkratryggingar Íslands munu gera foreldrum kleift að skrá barn hjá ákveðnum heimilistannlækni á rafrænan hátt í Réttindagátt SÍ (www.sjukra.is).
Tannlæknasamningur í höfn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er vissulega þakkarvert, að skilja mikilvægi tannheilsu, til að halda heilsu. Meltingin byrjar í munninum.
Það er hins vegar ekki í þágu fátæku heimilanna/barnanna, að stór hluti barna og fullorðinna fá ekki réttáta meðferð, til að halda sínum heimilum, vinnu-fjárhagsafkomu og mannréttindum, vegna svarta-lista bankaræningjanna!
Það þurfa öll börn og fullorðnir að hafa kaupmátt, til að fá næringarríkan mat, til að tyggja að þau fái lífsnauðsynlega næringu, til að halda heilsu.
Hnetusmjör er notað í vanþróuðum löndum!
m.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 11.4.2013 kl. 18:40
...réttláta meðferð...
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 11.4.2013 kl. 18:41
Þau 17 ár og nokkru lengur kom Sjálfstæðisflokkurinn ekki neinu í framkvæmd varðandi heilbrigðis - og tryggingamál, lengst af með Framsóknarflokknum. Það er því mikilsvert að þetta sé komið á áætlun. Þökk sé skynsamlegri stjórn landsmanna. Viljum við ríkisstjórn sem hefur meiri skilning á þörfum álguðanna en okkar?
Guðjón Sigþór Jensson, 11.4.2013 kl. 22:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.