4.4.2013 | 16:24
Traustvekjandi eða þannig.
Guðmundur Franklín Jónsson, formaður Hægri grænna, er ekki á kjörskrá og þar af leiðandi ekki kjörgengur. Hann hefur meira og minna verið búsettur erlendis síðan árið 1986 og var því ekki lengur með lögheimili hér á landi þegar hann flutti aftur til Íslands. Frestur til að færa lögheimili sitt til landsins og komast þannig á kjörskrá áður en kosið verður til Alþingis þann 27. apríl næstkomandi rann út 23. mars sl.
____________________
Traustvekjandi !
Þetta er auðvitað bölvað klúður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Guðmundur Franklín Jónsson, formaður Hægri grænna, er ekki á kjörskrá og þar af leiðandi ekki kjörgengur. Hann hefur meira og minna verið búsettur erlendis síðan árið 1986 og var því ekki lengur með lögheimili hér á landi þegar hann flutti aftur til Íslands. Frestur til að færa lögheimili sitt til landsins og komast þannig á kjörskrá áður en kosið verður til Alþingis þann 27. apríl næstkomandi rann út 23. mars sl.
Jón (IP-tala skráð) 4.4.2013 kl. 16:29
Guðmundur Franklín Jónsson, formaður Hægri grænna, er ekki á kjörskrá og þar af leiðandi ekki kjörgengur. Hann hefur meira og minna verið búsettur erlendis síðan árið 1986 og var því ekki lengur með lögheimili hér á landi þegar hann flutti aftur til Íslands. Frestur til að færa lögheimili sitt til landsins og komast þannig á kjörskrá áður en kosið verður til Alþingis þann 27. apríl næstkomandi rann út 23. mars sl.
Gunnar (IP-tala skráð) 4.4.2013 kl. 16:36
Eitt verð ég að segja sem öðruvísi en hjá flestum öðrum stjórnmálamönnum að hann segir ef þetta er rétt og hann sé ekki kjörgengur og segir orðrétt "Þetta er auðvitað bölvað klúður, ég get bara sjálum mér um kennt."
Svona heyrum við ekki frá flestum öðrum stjórnmálamönnum, það er alltaf einhverjum eða einhverju öðrum/öðru að kenna.
Það er frískandi og gott loft að stjórnmálamaður geti viðurkent mistök sín.
Kveðja frá Houston
Jóhann Kristinsson, 4.4.2013 kl. 16:46
Guðmundur Franklín Jónsson, formaður Hægri grænna, er ekki á kjörskrá og þar af leiðandi ekki kjörgengur. Hann hefur meira og minna verið búsettur erlendis síðan árið 1986 og var því ekki lengur með lögheimili hér á landi þegar hann flutti aftur til Íslands. Frestur til að færa lögheimili sitt til landsins og komast þannig á kjörskrá áður en kosið verður til Alþingis þann 27. apríl næstkomandi rann út 23. mars sl.
Sigurður (IP-tala skráð) 4.4.2013 kl. 16:53
Hvað, er Guðmundur Franklín Jónsson, formaður Hægri grænna, ekki á kjörskrá og þar af leiðandi ekki kjörgengur því hann hefur meira og minna verið búsettur erlendis síðan árið 1986 og var því ekki lengur með lögheimili hér á landi þegar hann flutti aftur til Íslands en frestur til að færa lögheimili sitt til landsins og komast þannig á kjörskrá áður en kosið verður til Alþingis þann 27. apríl næstkomandi rann út 23. mars?
Jón (IP-tala skráð) 4.4.2013 kl. 17:07
Vissuð þið að Guðmundur Franklín Jónsson, formaður Hægri grænna, ekki á kjörskrá og þar af leiðandi ekki kjörgengur því hann hefur meira og minna verið búsettur erlendis síðan árið 1986 og var því ekki lengur með lögheimili hér á landi þegar hann flutti aftur til Íslands en frestur til að færa lögheimili sitt til landsins og komast þannig á kjörskrá áður en kosið verður til Alþingis þann 27. apríl næstkomandi rann út 23. mars?
Halli Krist., 4.4.2013 kl. 17:12
Hvernig væri að samfylkingarlortarnir hættu skítkasti gegn öðrum framboðum og frambjóðendum og einbeittu sér að því að útskýra fyrir kjósendum eigin svik og hvers vegna fólk á að kjósa SF. Því það er SF sem er ekki traustvekjandi. Enda gleymdi flokkurinn að setja fram raunhæfar lausnir á vanda þjóðfélagsins þegar ESB draumurinn breyttist í martröð.
Guðmundur Franklín hefur ekki sett ofan þótt núverandi stjórnarmeirihluti hafi breytt lögum þannig að ekki er lengur hægt að kæra sig inná kjörskrá. Skömmin er þeirra þingmanna sem gjarnan í skjóli nætur keyra fram lagabreytingar sem skerða rétt borgaranna en tryggja áhrif fjórflokksins. Guðmundur Franklín vill breyta þessum vinnubrögðum ásamt með öðrum nýjum frambjóðendum. Þetta hræðast gömlu valdapólitíkusarnir og beyta öllum brögðum til að ata þetta fólk auri og leggja alla steina í götu. Með hjálp skítadreifara eins og Jóns Inga og hjálparkokkanna á Ríkisútvarpinu
Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 4.4.2013 kl. 17:24
Ekki það að ég komi til með að kjósa einn eða neinn í kosningunum eftir 23 daga, en mér finnst eins og það sé fískt loft þegar sjórnmálamenn geta viðurkennt sín eigin mistök.
Það vill oft loða við pólitík að stjórnmálamenn benda á allt illt sem aðrir stjórnmálamenn gera (þó svo það sé gott), en vilja helst ekki tala um það sem þeir vilja gera.
Littla samfylkingin (SF) og stóra samfylkingin (BF) hafa ekkert um neitt að segja nema hvað (F) menn eru vitlausir og það sem þau boða gengur ekki upp, bara taka upp evru og allt verður í flottu lagi.
Það er vitað mál að á Íslandi verður enginn evra næstu 10 árin í það minsta og hvað á að gera á meðan, engin svör frá þessum vitringum littlu og stóru samfylkingarinar.
Kveðja frá Houston
Jóhann Kristinsson, 4.4.2013 kl. 18:49
Jóhann, hverjum hefði Guðmundur Franklín hugsanlega getað kennt um þetta klúður. Allir vita að það er, lögum samkvæmt, skylda hvers og eins að lögheimili hans sé rétt skráð. Þeirri ábyrgð er ekki hægt að klína á aðra.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 4.4.2013 kl. 18:52
Ég held að líkur Guðmundar Franklíns að taka sæti á Alþingi séu þær sömu eftir sem áður, nákvæmlega engar.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 4.4.2013 kl. 18:54
Axel ég veit að þú ert ekkert að kynnast pólitík í fyrsta sinn í dag.
Það er bara venja stjórnmála manna að taka ekki ábrgðina sjálfir og nota eitthavð annað til að afsaka sín mistök.
Hvað höfum við heyrt oft þegar eru gerð mistök og stjónmálamenn vilja ekki að sökin sé sett á þá eins og til dæmis setningin fræga sem var allra meina bót; "það var hrun 2008."
Þetta er ekkert einsdæmi á Íslandi hér í BNA þá heyrum við asökunina sem er allra meina bót "it is previous administration fault."
En Guðmundur Franklín hefði getað notað skrifstofubáknið sem afsökun, af því að hann fékk að kjósa í stjórnarskrármálinu, þá hlýtur hann að hafa þurft að vera með lögheimili, en hann ákvað að nota ekki svoleiðis afsökun.
Guðmundur Franklín er ferskt loft í skítalykt stjórnmálana, maður sem getur tekið ábyrgðina sjálfur.
Og mikill spámaður ert þú orðinn Axel, en þessi spádómur er sennilega spádómur sem við fáum aldrei að vita hvort er réttur eða rangur.
Kveðja frá Houston
Jóhann Kristinsson, 4.4.2013 kl. 19:10
Jóhann Kristinsson hann er nú ekki alveg búinn að sjá hvað það er eðlilegt og sanngjarnt að menn greiði skatta og skyldur til ríkisins til að geta boðið sig fram til að stjórna því. Þetta er að hanns áliti eitt af plottum fjórflokksins, sennilega gert honum til höfuðs en hann segir samkv. mbl.is:
"„Íslenskt ríkisfang, langfeðratal aftur í aldir og málefnaleg umræða dugar ekki til þegar fjórflokkurinn er annars vegar,“ skrifar Guðmundur. „Ég bið alla frambjóðendur Hægri grænna, flokks fólksins innilegrar afsökunar á því að sjá ekki við þessu atriði "
Landfari, 11.4.2013 kl. 08:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.