Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur vilja endurtaka leikinn.

Þingmennirnir Guðlaugur Þór Þórðarson og Pétur H. Blöndal hafa sent Helga Hjörvar, formanni efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis bréf þar sem þeir fara fram á fund í nefndinni til að ræða hugsanlega sölu banka til lífeyrissjóðanna.

Í bréfinu segir að þingmennirnir telji mikilvægt að upplýsa hvað sé hæft í þessum fréttum og hvaða áhrif þær geti haft á íslenskt efnahagslíf.

________________________

Framsóknarflokkur og Sjálfstæðisflokkur eru komnir með vatn í munninn. Þeir einkavæddu bankana til vina sinna og vandamanna fyrir hrun.

Nú er komið að því að þeir vilja endurtaka leikinn.

Varaformaður Framsóknarflokksins var frekar auðlesinn í ummælum sínum, " ekki núna, hér komum við " og allir vita allt um Sjálfstæðisflokkinn og vildarvini hans.

Ef þessir flokkar ná völdum saman fer á sama hátt og í byrjun aldarinnar.

Bankarnir verða gefnir vildarvinum þeirra og ég er næsta viss um að þeir eru þegar komnir í röðina og búnir að leggja inn pöntun.


mbl.is Vilja ræða hugsanlega sölu banka
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Ég bíð eftir að fá senda ávísun fyrir mínum eignarhlut þegar ríkið selur sinn þriðjungshlut í bankakerfinu.

Guðmundur Ásgeirsson, 28.3.2013 kl. 03:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband