16.3.2013 | 13:50
Hvor Framsóknarflokkurinn ??
Eru það þessar tillögur sem eru að skila Framsókn flugi í skoðanakönnunum, þar sem þeir lofa leiðréttingu stökkbreyttra lána sem auðvitað eru þau lán sem þegar hafa verið tekin og eru því " aftur í tímann " ?
Ályktun um afnám verðtryggingar og leiðréttingar stökkbreyttraverðtryggðra húsnæðislána heimilanna.
Heimilin eru undirstaða og drifkraftur þjóðfélagsins. Enn vantar mikið upp á að bankar ogönnur fjármálafyrirtæki hafi unnið úr þeim erfiðu skuldamálum sem heimilin eiga við að glíma,ekki síst vegna lagalegrar óvissu um ýmis mikilvæg mál, doða og ráðaleysis stjórnvalda.Brýnt er að lausn fáist sem fyrst í dómsmál varðandi skuldir heimilanna en ólíðandi er hvelangan tíma hefur tekið að greiða úr málum, því skal tryggja flýtimeðferð slíkra mála.Framsóknarflokkurinn vill að stökkbreytt verðtryggð húsnæðislán verði leiðrétt.Framsóknarflokkurinn hefur lagt fram ítarlegar tillögur til lausnar skuldavanda heimila.
Afstaða Framsóknarflokksins er eindregið sú að ekkert geti réttlætt að lánþegar verðtryggðra húsnæðislána sitji einir uppi með afleiðingar þess að lánin stökkbreyttust af völdum efnahagshruns.
_____________
Eða er það þessi Framsókn sem er að ná flugi í skoðanakönnunum ?
Það er nákvæmlega það sem kemur hér út úr þessu hjá okkur að við verðum að skoða. Því það er ekki hægt að fara fram með óábyrg loforð í því. Það er bara ekki hægt.
Það hefur enginn sagt að það eigi að afnema verðtryggingu á lánum afturvirkt. ( Gunnar Bragi Sveinsson á þingi í gær )
Það er eðlilegt að kjósendur verði ruglaðir í ríminu þegar mönnum verður svona fullkomlega tvísaga.En líklega er þetta met, man ekki eftir að hafa séð stjórnmálaflokk svíkja loforð sín fyrir kosningar.Samkvæmt þessu er kosningaloforð Framsóknar sem lesa má á bls 5 í stefnuskjali landsfundar þeirra fullkomið plat, það stóð aldrei til hjá þeim að leiðrétta nein gömul lán lántakenda.
Framsókn með 32% fylgi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Voðalega er þetta aukna fylgi við Framsókn að fara illa í ykkur krata
Óðinn Þórisson, 16.3.2013 kl. 14:08
Nei..bara forvitinn að vita hvort er að marka.
Jón Ingi Cæsarsson, 16.3.2013 kl. 14:24
það er hægt að leiðrétta lán afturvirkt þó það sé ekki í gegnum verðtrygginguna t.d. með niðurfellíngu krafna það kemur veðtryggínguni ekkert við það er leiðréttíng. vará fundi með árna páli í gær stóð sig vel með fjallindanlegan aðstoðarmann þórunni sem var vel valið hjá honum hun stóð sig vel sem ráðherra þó ég væri ekki samála henni en þar kom fram að samfylkíns tóð fyrir því að það verða afskifuð mikkið af lánum á næstunni hvað kallarðu það aðlögun .?.en nú er ekki í tísku að hrósa samfylkinguni svo ég biðst afsökunar á þessu
kristinn geir steindórsson briem (IP-tala skráð) 17.3.2013 kl. 09:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.