Skil hana vel.. aulalegt er þetta.

„Er með krónískan aulahroll yfir því hve ummæli mín við atkvæðagreiðsluna komu asnalega út,“ skrifar Birgitta Jónsdóttir alþingismaður á Facebook-síðu sína í dag, en Birgitta sagði þegar hún greiddi atkvæði um tillögu um vantraust á ríkisstjórnina að hún styddi vantraust, en vonaði að ríkisstjórnin félli ekki.

_____________

Miðað við hvað hefur komið fram af ummælum þingmanna ættu fleiri að vera með krónískan aulahroll.

Satt að segja er maður verulega gáttaður eftir að hafa hlustað á sjálfskipaða landsfeður næsta kjörtímabils.

Þar grasserar væntalega aulahrollur hafi þeir áttað sig á hvað þeir sögðu.


mbl.is Birgitta með aulahroll
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Já það er bara svona, Birgitta er á móti því sem hún er með.

Þarna sannaði hún hversumikill ruglukollur og athyglissjúklingur hún er í raun og veru, átti náttúrulega aldrei að vera á þingi.

Kveðja frá Houston

Jóhann Kristinsson, 11.3.2013 kl. 21:11

2 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Við erum virkilega í djúpum skít með þetta á þinginu og flokksræðið ger spillt að hrifsa öll völd aftur!

Sigurður Haraldsson, 12.3.2013 kl. 01:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband