11.3.2013 | 15:40
Stjórnin 14 - stjórnarandstaðan 2.
Tillaga Þórs Saari um vantraust á ríkisstjórnina var felld á Alþingi í dag með 32 atkvæðum gegn 29. Einn þingmaður sat hjá.
________________________
Þá hefur ríkisstjórnin fullt umboð Alþingis að ljúka kjörtímabilinu.
Enn einu sinni tapar stjórnarandstaðan enda hátt reitt til höggs með enga stöðu.
Nú vonar maður að takist að ljúka mikilvægum málum þrátt fyrir skemmdaverkastarfsemi stjórnarandstöðunnar.
Nú ætti að vera tækifæri að lúka stjórnarskrármálum og fleiri stórmálum á ásættanlegan hátt.
Að vísu óttast maður mjög að Framsóknarflokkur og Sjálfstæðisflokkur eyðileggi stjórnarskrármálið á næsta kjörtímabili þó það verði samþykkt nú.
Það þarf að samþykkja á tveimur þingum eins og sumir vita en aðrir ekki.
Eina vonin til að svo fari er að þessir flokkar fái ekki þingstyrk til að eyðileggja vilja kjósenda sem kom fram í þjóðaratkvæðinu í október.
Tillaga um vantraust felld á þingi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.