11.3.2013 | 12:00
Þór Saari og stjórnarskráin.
Ríkisstjórnin gengur í berhögg við það grundvallaratriði í lýðræðisríkjum að allt vald komi frá þjóðinni, að mati Þórs Saari sem mælti fyrir tillögu um vantraust á ríkisstjórnina nú fyrir stundu. Jóhanna Sigurðardóttir sagði Þór velja heimskulegustu leið sem hægt væri að hugsa sér í núverandi stöðu.
_____________
Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur hafa lagt nótt við dag í tilraunum sínum til að drepa stjórnarskrána, drepa þjóðarvilja sem kom fram í þjóðaratkvæði um það efni á síðasta ári.
Nú hefur einn eindregnasti stuðningsmaður stjórnarskrárbreytinga ( að hans eigin sögn ) gengið í lið með hagsmunagæsluflokkunum.
Mig undrar það ekki að forsætisráðherra kalli þetta heimskulegt.
Ég held að Þór Saari viti alveg hvað hann er að gera... genginn í björg með flokkunum tveimur þó hann beri kápuna á báðum öxlum,
ef ekki þá er þetta heimskulegt.
Heimskulegt feigðarflan Þórs Saari | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Einn mesti loforðasvikari íslenskrar stjórnmálasögu, skjaldborgarhönnuður fjárglæpafyrirtækjanna Jóhanna Sigurðardóttir, leyfir sér að tala um heimskulega framgöngu hjá öðrum. Allur ferill þessarar ríkisstjórnar undir leiðsögn Jóhönnu Sig og Steingríms Joð hefur verið skrúðganga heimskupara út í gegn.
corvus corax, 11.3.2013 kl. 13:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.