Er ekki örugglega árið 2013 ?

Öll lagasetning á Íslandi skal ávallt taka mið af kristnum gildum og hefðum þegar það á við, samkvæmt ályktun sem samþykkt var á landsfundi Sjálfstæðisflokksins í dag.

______________________

Er hægt að láta frá sér aðra eins forpokun og þröngsýni og þetta ?

Hér örlar ekki á umburðarlyndi gagnvart öðrum, hreinlega ótrúlegt.


mbl.is Kristin gildi ráði við lagasetningu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: hilmar  jónsson

Nafnið, " íhald " er ekki gripið úr lausu lofti sjáðu til..

hilmar jónsson, 23.2.2013 kl. 21:43

2 identicon

Ég get hér með fullvissað ykkur um að í næstu alþingiskosningum mun Sjálfstæðisflokkurinn vinna allmikinn kosningasigur. Hann mun að öllum líkindum ásamt Framsókn mynda næstu ríkisstjórn með góðan þingmeirihluta að baki sér, og Bjarni Benediktsson verður næsti forsætisráðherra. Líst ekki öllum bara vel á þessa spá mína?

óli (IP-tala skráð) 23.2.2013 kl. 21:51

3 Smámynd: Jón Ingi Cæsarsson

Vafalaust með guð með sér í liði.

Jón Ingi Cæsarsson, 23.2.2013 kl. 21:58

4 identicon

Forkpokun og þröngsýni ??. Ég er á því að flestir íslendingar séu of BLÁEYGÐIR. Sérstaklega varðandi aðra trú en kristna trú. Ég er ánægður með þetta hjá Sjálfstæðisflokknum.

Áki Snorrason (IP-tala skráð) 23.2.2013 kl. 23:16

5 Smámynd: Jón Ingi Cæsarsson

Það væri brot á stjórnarskrá að mismuna trúfélögum í lagasetningu Áki... það er kannski bara allt í lagi af því það er skoðun Sjálfstæðisflokksins ?

Jón Ingi Cæsarsson, 24.2.2013 kl. 11:11

6 Smámynd: Guðjón Sigþór Jensson

Skyldi vera „kristilegt“ að einkavæða? Mismuna borgurum m.a. með því að létta skattálögur á hátekjufólk en þyngja á okkur hinum?

Greilegt er að einhverjir vilja móaliséra Sjallana. Kannski veitir ekki af.

Guðjón Sigþór Jensson, 26.2.2013 kl. 07:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband