Þór Saari og Sjálfstæðisflokkurinn ætla að drepa stjórnaskrárbreytingar.

Þór Saari ætlar að drepa stjórnarskrármálin í samstarfi við Framsókn og Sjálfstæðisflokkinn.

Ef honum tækist að koma ríkisstjórnni frá eru breytingar á stjórnarskrá úr sögunni.

Það er að sýna þjóðinn puttann, þjóðinni sem samþykkti með miklum meirihluta að breyta stjórnarskránni  afar mikilvægum málaflokkum.

Þór Saari er greinilega ekki að hugsa þessi mál alla leið.


mbl.is Stjórnin svaraði ekki tillögum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hvumpinn

Málið er dautt hvort eð er.  Óljós texti hobbýfólks sem býður uppá lögfræðilega hártogun er allt annað en þarf á þessu landi. Það verður að ríkja sátt um nýja stjórnarskrá. Annars er betur heima setið.

Hvumpinn, 20.2.2013 kl. 19:48

2 Smámynd: Guðjón Sigþór Jensson

Ljóst er að hvorki Framsóknarflokkur né Sjálfstæðisflokkur treysti sér að stíga þetta risastóra skref. Nú hefur lítil þúfa sýnt að hún sé tilbúin að velta þungu hlassi. Spurning er hversu mikil umbunin er.

Hafi þessi maður einhvern tíma viljað nýja stjórnarskrá þá er hann að glutra tækifærinu.

Guðjón Sigþór Jensson, 20.2.2013 kl. 22:40

3 Smámynd: Pétur Harðarson

Þið eruð nú alveg á hvolfi í þessu máli. Þór Saari hefur alltaf barist fyrir breytingum á stjórnarskránni. Hann er að setja fram vantrauststillögu vegna þess að ríkisstjórnin hefur ekki staðið við stóru orðin í þessu máli. Það ætti ekki að koma á óvart. ESB aðildarferlið er svo gott sem dautt þar sem aðeins er búið að loka 11 litlum köflum af 33 síðustu fjögur árin og því ástæðulaust fyrir Samfó að rugla í stjórnarskránni þegar það er ekki útlit fyrir að henni takist að troða okkur þangað inn með klækjum og brögðum. Ef þið haldið að Samfó eða VG sé annt um lýðræði á Íslandi þá þurfið þið að sækja Icesave námskeið.

Það eina sem hefur verið gegnsætt hjá Samfó er hversu mikið hún lætur stjórnast af ESB ástinni sinni. Hún hefur logið og hótað til að ná þessu dekurmáli sínu í gegn. Stjórnarskrármálið var bara liður í því. Trúðurinn Össur hefur sagt það berum orðum að til að komast í ESB þurfi að breyta stjórnarskránni. Þar hafið þið ástæðuna hjá Samfó. Hún er ekki flóknari.

Pétur Harðarson, 21.2.2013 kl. 11:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 56
  • Frá upphafi: 818137

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 44
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband